Segir tíma til kominn að ræða varnarmál Íslands
EyjanBryndís Bjarnadóttir, formaður félags ungs fólks um varnarmál, segir nauðsynlegt að fram fari aukin umræða um varnar- og öryggismál hér á landi. Þetta er umfjöllunarefni hennar í aðsendri grein á Vísi. Greinin kemur í kjölfar þeirra orða þingmanns Sjálfstæðisflokkins að kanna ætti af fullri alvöru þátttöku Íslands í sameiginlegum her norðurlandanna. Eins og þau sem Lesa meira
Segir hugmyndir þingmanns Sjálfstæðisflokksins dæmalausa dellu – staðreyndirnar tali sínu máli
EyjanÞær hugmyndir sem Bryndís Haraldsdóttir setti fram á Alþingi í gær um að einstök hverfi í Reykjavík reyni að segja sig úr lögum við höfuðborgina og óska eftir inngöngu í önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu eru dæmalaus della og sýna að þingmenn Sjálfstæðisflokksins séu gjörsamlega búnir að missa raunveruleikatengsl, að mati Dagfara á Hringbraut. Það er Lesa meira
Framboðsstelling Bryndísar
FókusBryndís Haraldsdóttir hefur setið á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn síðan árið 2016. Áður sat hún í bæjarstjórn Mosfellsbæjar og var meðal annars formaður bæjarráðs árin 2014 til 2017. Eins og flestir stjórnmálamenn er Bryndís þaulvön kosningabaráttu, kynningu á sjálfri sér og sínum baráttumálum. Myndatökur skipa þar vitaskuld stóran sess og Bryndís er búin að fullkomna sína Lesa meira