fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

Bryndís Haraldsdóttir

Segir tíma til kominn að ræða varnarmál Íslands

Segir tíma til kominn að ræða varnarmál Íslands

Eyjan
03.02.2024

Bryndís Bjarnadóttir, formaður félags ungs fólks um varnarmál, segir nauðsynlegt að fram fari aukin umræða um varnar- og öryggismál hér á landi. Þetta er umfjöllunarefni hennar í aðsendri grein á Vísi. Greinin kemur í kjölfar þeirra orða þingmanns Sjálfstæðisflokkins að kanna ætti af fullri alvöru þátttöku Íslands í sameiginlegum her norðurlandanna. Eins og þau sem Lesa meira

Segir hugmyndir þingmanns Sjálfstæðisflokksins dæmalausa dellu – staðreyndirnar tali sínu máli

Segir hugmyndir þingmanns Sjálfstæðisflokksins dæmalausa dellu – staðreyndirnar tali sínu máli

Eyjan
19.10.2023

Þær hugmyndir sem Bryndís Haraldsdóttir setti fram á Alþingi í gær um að einstök hverfi í Reykjavík reyni að segja sig úr lögum við höfuðborgina og óska eftir inngöngu í önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu eru dæmalaus della og sýna að þingmenn Sjálfstæðisflokksins séu gjörsamlega búnir að missa raunveruleikatengsl, að mati Dagfara á Hringbraut. Það er Lesa meira

Framboðsstelling Bryndísar

Framboðsstelling Bryndísar

Fókus
12.05.2019

Bryndís Haraldsdóttir hefur setið á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn síðan árið 2016. Áður sat hún í bæjarstjórn Mosfellsbæjar og var meðal annars formaður bæjarráðs árin 2014 til 2017. Eins og flestir stjórnmálamenn er Bryndís þaulvön kosningabaráttu, kynningu á sjálfri sér og sínum baráttumálum. Myndatökur skipa þar vitaskuld stóran sess og Bryndís er búin að fullkomna sína Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af