fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

bruni

Grunnskólanemi fær bætur eftir að tilraun í efnafræðitíma fór úr böndunum

Grunnskólanemi fær bætur eftir að tilraun í efnafræðitíma fór úr böndunum

Fréttir
01.03.2024

Landsréttur kvað fyrr í dag upp dóm í máli stúlku sem var nemi í grunnskóla gegn Vátryggingafélagi Íslands. Stúlkan fékk brunasár eftir að samnemandi hennar hellti etanóli yfir efnafræðitilraun sem þau voru að vinna að undir handleiðslu kennara síns. Tryggingafélagið neitaði að greiða stúlkunni bætur úr ábyrgðartryggingu skólans á þeim grundvelli að kennarinn eða annað Lesa meira

Svört brunaskýrsla sögð áfellisdómur fyrir slökkviliðið – Sinnti ekki eftirliti og setti reykkafara í lífshættu vegna fartölvu

Svört brunaskýrsla sögð áfellisdómur fyrir slökkviliðið – Sinnti ekki eftirliti og setti reykkafara í lífshættu vegna fartölvu

Eyjan
29.11.2019

„Eft­ir á að hyggja verður það að telj­ast um­hugs­un­ar­vert að hafa sent reykkafara inn í bygg­ing­una þar sem ekki var um líf­björg­un að ræða. Mik­ill reyk­ur og hiti var á efri hæðinni (norðurenda) þegar reykkafar­arn­ir lögðu til at­lögu til að bjarga tölvu með mik­il­væg­um upp­lýs­ing­um,“ seg­ir í skýrsl­u Mannvirkjastofnunar vegna brunans í Miðhrauni í fyrra Lesa meira

Hætta við allsherjarsöfnun: Sameiginleg yfirlýsing segir frá velvilja og hótunum

Hætta við allsherjarsöfnun: Sameiginleg yfirlýsing segir frá velvilja og hótunum

Fréttir
15.04.2018

Í DV á föstudag birtist frétt um allsherjarsöfnun sem þær Kristjana Sveinsdóttir og Rannveig Tenchi voru búnar að koma á fót fyrir fórnarlömb brunans í Miðhrauni þann 5. apríl síðastliðinn og miðjöfn viðbrögð á samfélagsmiðlum við þeirri söfnun. Í langri færslu sem þær deildu á Facebook segir meðal annars: „Söfnunin verður í gangi til 10. Lesa meira

Stofnuðu allsherjarsöfnun fyrir fórnarlömb brunans í Miðhrauni: Samfélagsmiðlar loga af gagnrýni

Stofnuðu allsherjarsöfnun fyrir fórnarlömb brunans í Miðhrauni: Samfélagsmiðlar loga af gagnrýni

Fréttir
14.04.2018

Eins og alkunnugt er varð gríðarlegt fjárhagslegt og tilfinningalegt tjón þegar eldur kom upp í Miðhrauni í Garðabæ í síðustu viku. Yfir 300 geymslur brunnu með eigum leigutaka þeirra og misstu sumir aleiguna á örskömmum tíma. Af náungakærleik einum saman ákváðu Kristjana Sveinsdóttir og Rannveig Tenchi að bregðast við og auglýstu á eigin Facebook-veggjum og Lesa meira

Berglind yfirgaf leiguhúsnæði vegna myglusvepps: Missti aleiguna í brunanum hjá Geymslum.is í gær

Berglind yfirgaf leiguhúsnæði vegna myglusvepps: Missti aleiguna í brunanum hjá Geymslum.is í gær

Fréttir
06.04.2018

Berglind Garðarsdóttir og fjölskylda hennar flutti í janúar í leiguíbúð í Seljahverfi, sem þau urðu að yfirgefa vegna myglusvepps. Fjölskyldan hefur verið húsnæðislaus síðan og í gær dundi enn eitt áfallið yfir þegar það sem eftir var af veraldlegum eigum þeirra varð eldinum að bráð í húsnæði Geymslur.is í Miðhrauni í Garðabæ. „Við urðum að Lesa meira

Tryggingar ekki innifaldar í leiguverði hjá Geymslum

Tryggingar ekki innifaldar í leiguverði hjá Geymslum

Fréttir
05.04.2018

Ljóst er að gríðarlegt tjón hefur orðið í eldsvoða í húsnæði Geymslna í Miðhrauni í Garðabæ. Fjöldi einstaklinga og fyrirtækja leigir þar geymslur undir eigur sínar og verðmæti. Einnig er ljóst að um flókið mál verður að ræða tryggingalega séð, þar sem að tryggingar eru ekki innifaldar í leiguverði hjá Geymslum, eins og kemur fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af