Meirihluti Norðurþings klofnaði vegna slökkviliðsbíls – „Þetta er ekki halelújah samkoma“
EyjanMeirihluti Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna í sveitarstjórn Norðurþings klofnaði í afstöðu sinni til að kaupa körfubíl fyrir slökkvilið bæjarins. Fengu Framsóknarmenn óvæntan stuðning Miðflokksins til að fá kaupin samþykkt í Byggðaráði. „Þetta er ekki halelújah samkoma hér í þessari sveitarstjórn. Við tökumst á. Stundum erum við sammála og stundum ekki,“ segir Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti Framsóknarmanna Lesa meira
Lovísa Ólafsdóttir skrifar: Eldvarnir í Landbúnaði – Eru eldvarnir á hreinu á þínum bæ?
EyjanNú þegar jörðin brennur í kringum gosstöðina undir Fagradalsfjalli og slökkviliðsmenn glíma við að ná niður gróðureldum á svæðinu er við hæfi að draga fram mikilvægi forvarna tengt eldvörnum. Gróðureldur er tíður gestur á þessum tíma ársins og mikilvægt að fara varlega með eld t.d. kringum grill, við sumarbústaði og ekki síst við slátt og heyskap. Eldvarnarbandalagið og Bændasamtök Lesa meira