Dópuðu í brúðkaupsferðinni með skelfilegum afleiðingum
PressanPólsk hjón gengu í það heilaga í heimalandi sínu í ágúst 2022. Þremur vikum síðar fóru þau í brúðkaupsferð til Miami í Bandaríkjunum. Þar fundust þau meðvitundarlaus á götum úti en ekki tókst að bjarga lífi eiginkonunnar. Bandarísk yfirvöld töldu að hjónunum hefði verið byrlað ólyfjan en nú hafa pólsk yfirvöld komist að þveröfugri niðurstöðu. Lesa meira
Knattspyrnumaðurinn var handtekinn í brúðkaupsferðinni – Nú eru bjartari tímar framundan
PressanBrúðkaupsferð Hakeem al-Araiby varð heldur betur öðruvísi en hann átti von á. Þessi 25 ára landflótta knattspyrnumaður var handtekinn þegar hann fór til Taílands í brúðkaupsferð. Hann var eftirlýstur af yfirvöldum í heimalandi sínu, Bahrain. Hann flúði þaðan til Ástralíu undan ofsóknum yfirvalda en hann hafði opinberlega gagnrýnt stjórnarfarið í landinu. Þegar kom að brúðkaupsferðinni Lesa meira
Brúðkaupsferðin gæti kostað knattspyrnumanninn lífið
PressanFyrir fimm árum flúði Hakeem al-Araibi til Ástralíu frá Bahrain en þar átti hann fangelsisdóm yfir höfði sér fyrir að gagnrýna stjórnvöld og krefjast lýðræðis. Þessi 25 ára knattspyrnumaður hefur búið í Ástralíu síðan. Hann gekk í hjónaband í haust og fór síðan í brúðkaupsferð til Taílands. Áður hafði hann kannað hjá áströlskum yfirvöldum hvort Lesa meira