Urðu ástfangin þegar þau léku hjón og giftu sig með leynd nú um helgina
Parið, Michael Fassbender, 40 ára, og Alicia Vikander, 29 ára, giftu sig um helgina án viðhafnar í fríi á Ibiza. Aðeins nánustu fjölskylda og vinir voru viðstödd. Á sunnudag sást til nýbökuðu hjónanna með hringa á fingrum, Fassbender með einfaldan gullhring og Vikander með demantshring. Hjónin kynntust við tökur á myndinni The Light Between Oceans Lesa meira
Þau tóku trúlofunarmyndir í 80’s stíl og útkoman er stórkostleg
Noah Smith bað kærustuna sína um að giftast sér 16. júlí. Hún sagði já og eru þau rosalega spennt að ganga í það heilaga. Þau vinna bæði við ljósmyndun og hönnun þannig þegar kom að því að taka trúlofunarmyndir þá ákváðu þau að fara aðra leið en venjan er. Við þekkjum vel þessar „tímarits-trúlofunarmyndir“ sem líta út Lesa meira
Ótrúlegar myndir frá brúðkaupi á Íslandi innblásið af Game of Thrones
Parið Monica og Ben eru miklir aðdáendur Game of Thrones. Þegar kom að því að ákveða hvar þau vildu gifta sig þá kom aðeins einn staður til greina, Ísland! Monica er frá Ítalíu og Ben er frá Bretlandi en þau héldu athöfnina á Þingvöllum. „Við erum bæði aðdáendur Game of Thrones og mjög hrifin af Lesa meira
Camilla Rut gisti á Centerhotel Þingholt í kringum brúðkaupið: „Mér leið eins og drottningu“
Það getur verið virkilega rómantískt að gista á hóteli nóttina eftir brúðkaupið sitt. Brúðkaupsdagurinn er einstakur og því tilvalið að hafa nóttina líka einstaka. Þegar horft er á heildarkostnaðinn við brúðkaup væri gisting á hóteli aðeins lítill hluti af því og algjörlega þess virði. Það er mjög vinsælt hjá brúðhjónum hér á landi að gista Lesa meira
Risabrúðkaup í Rússlandi: 57 milljón króna brúðarkjóll og þriggja metra há brúðarterta
Madina Shokirova er dóttir rússnesk olíujöfurs og milljarðamærings. Hún gifti sig um helgina og það er öruggt að segja að brúðkaupið hafi verið mikið stærra og dýrara en þau eru flest. Brúðkaupið var tveggja daga veisla sem var haldin á Radisson Royal Congressional Park Hotel í Moskvu. Gestir brúðkaupsins voru um 900 talsins og þó Lesa meira