fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Brúðkaup

Þau giftu sig árið 2024

Þau giftu sig árið 2024

Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Ástin sveif yfir árinu 2024 og fjölmörg pör staðfestu ást sína með hjónabandi, mörg eftir margra ára samband og sambúð. Hér má sjá nokkur pör sem sögðu já og settu upp hringa á árinu og voru til umfjöllunar í fjölmiðlum landsins. Bjarni Snæbjörnsson, leikari og athafnastjóri með meiru og Bjarmi Fannar,  vöruhönnuður og yfirflugþjónn hjá Lesa meira

Þau giftu sig árið 2023

Þau giftu sig árið 2023

Fókus
24.12.2023

Ástin sveif yfir árinu 2023 og fjölmörg pör staðfestu ást sína með hjónabandi að ættingjum og vinum viðstöddum.  Hér má sjá nokkur pör sem sögðu já og settu upp hringa á árinu og voru til umfjöllunar í fjölmiðlum landsins. Útvarpskonan Kristín Sif Björgvinsdóttir og tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson gengu í það heilaga 23. september í Mývatnssveit. Lesa meira

Athafnaparið Grímur og Svanhildur giftu sig á Mallorca

Athafnaparið Grímur og Svanhildur giftu sig á Mallorca

Fókus
24.09.2023

Fjárfestarnir Grímur Garðarsson og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir giftu sig í gær. Athöfnin fór fram á spænsku eyjunni Mallorca. Morgunblaðið greinir frá því að athöfnin hafi farð fram á herragarðinum La Fortaleza, sem sé einn ævintýralegasti hluti eyjarinnar. Grímur, sem er einn af eigendum fataverslunarinnar Bestseller á Íslandi, og Svanhildur Nanna hafa verið par síðan árið 2020. En í júní í fyrra tóku Lesa meira

Fjöldahandtökur í brúðkaupi samkynhneigðra

Fjöldahandtökur í brúðkaupi samkynhneigðra

Pressan
30.08.2023

Lögreglan í fylkinu Delta í Nígeríu handtók meira en 200 manns, síðastliðinn mánudag, í brúðkaupi samkynhneigðra. Talsmaður lögreglunnar tjáði fjölmiðlum að 67 manns verði sóttir til saka fyrir að skipuleggja og vera viðstödd brúðkaup af slíku tagi. Sambönd samkynhneigðra eru refsiverð í Nígeríu og allt að 14 ára fangelsisvist liggur við því að vera í Lesa meira

Brúðurin lést rétt fyrir brúðkaupið – Systir hennar hljóp í skarðið

Brúðurin lést rétt fyrir brúðkaupið – Systir hennar hljóp í skarðið

Pressan
09.06.2021

Nýlega ætlaði par eitt að ganga í það heilaga á Indlandi. Á sjálfan brúðkaupsdaginn lést brúðurin af völdum hjartaáfalls. Læknir reyndi að bjarga lífi hennar en það tókst ekki. Samkvæmt frétt News 18 þá var fjölskylda brúðarinnar, sem hét Surbhi, þeirrar skoðunar að ekki ætti að aflýsa brúðkaupinu þar sem búið var að stefna fjölskyldum parsins til athafnarinnar og veislunnar. Lesa meira

Giftu sig í miðjum kórónuveirufaraldri – Nú er brúðguminn dáinn og 100 gestir smitaðir

Giftu sig í miðjum kórónuveirufaraldri – Nú er brúðguminn dáinn og 100 gestir smitaðir

Pressan
13.07.2020

Brúðkaup er einn mikilvægasti atburður lífsins hjá mörgum og brúðhjónin vilja auðvitað að allt sé fullkomið. Það að þurfa jafnvel að hugleiða að fresta brúðkaupi er eitthvað sem kemur ekki til greina hjá mörgum, á það við um tilvonandi brúðhjón, ættingja og gesti. En það getur endað með miklum hörmungum að taka ekki mið af Lesa meira

Lést skömmu fyrir brúðkaupið – Ljósmyndastofan er nú í miklum hremmingum

Lést skömmu fyrir brúðkaupið – Ljósmyndastofan er nú í miklum hremmingum

Pressan
03.06.2020

Í febrúar lést Alexis Wyatt, 22 ára, í hörmulega bílslysi. Eftir stóð unnusti hennar, Justin Motney, 24 ára, sem niðurbrotinn neyddist til að aflýsa brúðkaupi þeirra sem var fyrirhugað þann 24. maí síðastliðinn. Nær allt var til reiðu fyrir brúðkaupið, þar á meðal var búið að fá ljósmyndara frá Copper Stallion Media í Dallas til Lesa meira

Sigga Eyrún og Karl nýgift og glæsileg

Sigga Eyrún og Karl nýgift og glæsileg

Fókus
27.07.2019

Tónlistarparið Sigga Eyrún Friðriksdóttir og Karl Olgeirsson gifti sig í Háteigskirkju í dag. Hjónin eiga eina dóttur sem fæddist í febrúar. https://www.instagram.com/p/B0bYAkegHrf/ Búast má við miklu fjöri og söng í veislunni, en eins og sjá má á samfélagsmiðlum er fjöldi söngvara og listamanna þar. https://www.instagram.com/p/B0bdkGrgT9n/ Hægt er að fylgjast með fjörinu á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu Lesa meira

Salka Sól og Arnar giftu sig í dag – Tilkynntu kyn litla lurksins

Salka Sól og Arnar giftu sig í dag – Tilkynntu kyn litla lurksins

Fókus
27.07.2019

Tónlistarparið Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason giftu sig í Hvalfirði í dag. Parið á jafnframt von á sínu fyrsta barni og notuðu þau tækifærið og tilkynntu að von væri á stúlku, en Salka Sól hefur hingað til notað myllumerkið litli lurkurinn um barnið. Salka Sól klæddist sérsaumuðum brúðarkjól frá Brúðarkjólum Eyrúnar Birnu. Veislustjórar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af