Bruce Springsteen aflýsir öllum tónleikum út árið – Loks upplýst við hvaða veikindi goðsögnin glímir
Fókus27.09.2023
Bruce Springsteen hefur tilkynnt um að öllum tónleikum hans út árið verði frestað vegna veikinda sem goðsögnin hefur glímt við undanfarin mánuð. Margir aðdáendur Springsteen urðu fyrir miklum vonbrigðum þegar tveimur tónleikum tónlistarmannsins var frestað í ágústmánuði útaf veikindum og voru uggandi yfir því að það var ekki útskýrt frekar. Nú liggur fyrir Springsteen, sem Lesa meira