fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

brú

Ný brú yfir Þorskafjörð opnar á morgun

Ný brú yfir Þorskafjörð opnar á morgun

Fréttir
24.10.2023

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni mun ný brú yfir Þorskafjörð opna á morgun, 25. október, kl. 14.00. Í tilkynningunni segir að með þverun Þorskafjarðar styttist Vestfjarðarvegur um 10 kílómetra. Enn fremur er sérstaklega tekið fram að framkvæmdin sé átta mánuðum á undan áætlun. Samkvæmt tilkynningunni munu Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar og Ingibjörg Lesa meira

Íhuga að byggja brú á milli Skotlands og Norður-Írlands – Ekki eru allir sáttir við það

Íhuga að byggja brú á milli Skotlands og Norður-Írlands – Ekki eru allir sáttir við það

Pressan
05.10.2020

Er framkvæmanlegt og skynsamlegt að byggja brú á milli Skotlands og Norður-Írlands? Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur nokkrum sinnum varpað fram hugmynd um að byggja slíka brú og nú verður hugmyndin tekin til skoðunar í tengslum við gerð samgönguáætlunar fyrir Bretland. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að kannað verði hvort fýsilegt sé að byggja slíka brú, hvað það muni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af