Ný brú yfir Þorskafjörð opnar á morgun
FréttirSamkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni mun ný brú yfir Þorskafjörð opna á morgun, 25. október, kl. 14.00. Í tilkynningunni segir að með þverun Þorskafjarðar styttist Vestfjarðarvegur um 10 kílómetra. Enn fremur er sérstaklega tekið fram að framkvæmdin sé átta mánuðum á undan áætlun. Samkvæmt tilkynningunni munu Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar og Ingibjörg Lesa meira
Íhuga að byggja brú á milli Skotlands og Norður-Írlands – Ekki eru allir sáttir við það
PressanEr framkvæmanlegt og skynsamlegt að byggja brú á milli Skotlands og Norður-Írlands? Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur nokkrum sinnum varpað fram hugmynd um að byggja slíka brú og nú verður hugmyndin tekin til skoðunar í tengslum við gerð samgönguáætlunar fyrir Bretland. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að kannað verði hvort fýsilegt sé að byggja slíka brú, hvað það muni Lesa meira