fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Brottför

Brottfararstyrkir til umsækjenda um alþjóðlega vernd margfölduðust á síðasta ári

Brottfararstyrkir til umsækjenda um alþjóðlega vernd margfölduðust á síðasta ári

Fréttir
10.05.2024

Á vef Alþingis fyrr í dag var birt svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar þingmanns um fjölda umsækjenda um alþjóðlega vernd sem yfirgáfu landið sjálfviljugir á árunum 2018-2023, með eða án aðstoðar íslenskra stjórnvalda. Birgir spurði einnig hversu mikið þessir einstaklingar fengu greitt í brottfararstyrki en á síðasta ári rúmlega hundraðfaldaðist heildarupphæð brottfararstyrkja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af