fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

brottflutningur

Hannes Hólmsteinn segir nauðsynlegt að geta losnað við „óæskilega“ ríkisborgara

Hannes Hólmsteinn segir nauðsynlegt að geta losnað við „óæskilega“ ríkisborgara

Fréttir
20.09.2024

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands telur að stjórnvöld á Íslandi sem og í öðrum vestrænum ríkjum verði að geta losnað við aðflutta einstaklinga sem fengið hafa ríkisborgararétt í viðkomandi löndum. Á Hannes þar við einstaklinga sem sýni ekki vilja til að vinna fyrir sér, stundi afbrot og ætli sér ekki Lesa meira

Hann var síðasti bandaríski hermaðurinn til að yfirgefa Afganistan

Hann var síðasti bandaríski hermaðurinn til að yfirgefa Afganistan

Pressan
31.08.2021

Bandaríski herinn lauk brottflutningi sínum frá flugvellinum í Kabúl í Afganistan í gærkvöldi. Chris Donahue liðsmaður 82. fallhlífasveitar var síðasti bandaríski hermaðurinn til að yfirgefa Kabúl þegar hann gekk um borð í C-17 flutningavél. Bandaríska varnarmálaráðuneytið birti meðfylgjandi mynd af honum á leið inn í flugvélina. Með brotthvarfi Bandaríkjahers er 20 ára veru hans í landinu lokið. Rúmlega 2.400 Bandaríkjamenn féllu í átökum í Afganistan Lesa meira

Bandaríkjamenn ætla að flytja mörg þúsund afganska túlka frá Afganistan

Bandaríkjamenn ætla að flytja mörg þúsund afganska túlka frá Afganistan

Pressan
03.07.2021

Bandaríkjamenn undirbúa nú brottflutning mörg þúsund afganskra túlka og fjölskyldna þeirra frá Afganistan. Á brottflutningnum að vera lokið áður en bandaríska herliðið hverfur á brott frá landinu í september. Í heildina þarf að flytja allt að 50.000 manns á brott að mati Repúblikana. Bandarískir embættismenn skýrðu nýlega frá þessu. Ástæðan fyrir brottflutningnum er að óttast Lesa meira

Bretar ætla að flytja afganska túlka og fjölskyldur þeirra til Bretlands

Bretar ætla að flytja afganska túlka og fjölskyldur þeirra til Bretlands

Pressan
31.05.2021

Nú eru hersveitir alþjóðahersins í Afganistan að hafa sig á brott þaðan og er stefnt á að brottflutningnum verði lokið í haust. Bresk stjórnvöld hafa kynnt áætlun um að flytja afganska túlka, sem hafa starfað með breska hernum í Afganistan, og fjölskyldur þeirra til Bretlands. Ástæðan er að óttast er að Talíbanar muni ráðast á Lesa meira

Hyggjast flytja kanadíska ríkisborgara frá Hong Kong ef þörf krefur

Hyggjast flytja kanadíska ríkisborgara frá Hong Kong ef þörf krefur

Pressan
08.11.2020

Kanadísk yfirvöld hafa gert áætlunum brottflutning allt að 300.000 kanadískra ríkisborgara frá Hong Kong ef nauðsyn krefur. Embættismenn segja að þeir geti hins vegar lítið gert til að aðstoða lýðræðissinna sem leita skjóls undan kínverskum yfirvöldum. Samkvæmt frétt The Guardian þá sagði Jeff Nankivell, aðalræðismaður Kanada í Hong Kong og Macau, þingnefnd að stjórnvöld hafi Lesa meira

Fleiri Íslendingar flytja frá landinu en til og hafa gert nær alla öldina – Jöfnuður fælir menntafólk frá landinu

Fleiri Íslendingar flytja frá landinu en til og hafa gert nær alla öldina – Jöfnuður fælir menntafólk frá landinu

Fréttir
29.01.2019

Á síðasta ári fluttu rúmlega 6.500 fleiri erlendir ríkisborgarar til landsins en frá því. Frá 2012 hafa um 25.500 fleiri erlendir ríkisborgarar flutt til landsins en frá því. Á þessum tíma hefur íbúum landsins fjölgað um 37.500. Nær öll ár yfirstandandi aldar hafa fleiri Íslendingar flutt frá landinu en til þess. Ásgeir Jónsson, dósent í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af