Ole Anton Bieltvedt skrifar: Brottfararbúðir eða brottfararpremía
Eyjan20.08.2023
Fyrr á árinu setti ríkisstjórnin, meirihluti Sjálfstæðismanna, Framsóknarmanna og Vinstri grænna, ný lög um útlendingamál á Alþingi. Voru þau undan rifjum sjálfstæðismannsins Jóns Gunnarssonar, þá dómsmálaráðherra, runnin, en ráðherrar Vinstri grænna, líka auðvitað Guðmundur Ingi, félagsmálaráðherra, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, gerðu lagasetninguna kleifa. Studdu hana. Á síðustu vikum fór svo að reyna á þessi nýju Lesa meira