fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Brothas

Þeir fóru af stað til að myrða liðsmann glæpagengis í Kaupmannahöfn – 16 ára piltur varð fórnarlambið

Þeir fóru af stað til að myrða liðsmann glæpagengis í Kaupmannahöfn – 16 ára piltur varð fórnarlambið

Pressan
19.03.2021

Þann 16. október 2017 var Servet Abdija, 16 ára skotinn til bana fyrir framan innganginn að fjölbýlishúsinu sem hann bjó í við Ragnhildsgade á Norðurbrú í Kaupmannahöfn. Morðið er enn óuppleyst en í gær skýrði lögreglan frá stöðu rannsóknarinnar og veitti nýjar upplýsingar. Samkvæmt fréttum danskra fjölmiðla þá er lögreglan sannfærð um að Servet hafi verið myrtur fyrir mistök og að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af