fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Brot

Arion banki afhenti óviðkomandi aðila umfangsmiklar upplýsingar um viðskipti manns við bankann

Arion banki afhenti óviðkomandi aðila umfangsmiklar upplýsingar um viðskipti manns við bankann

Fréttir
30.05.2024

Arion banki hefur viðurkennt fyrir Seðlabanka Íslands að hafa brotið lög með því að afhenda óviðkomandi aðila umfangsmiklar upplýsingar um viðskipti manns nokkurs við bankann. Þetta gerði bankinn fyrir tveimur árum en ekki verður séð að fjölmiðlar hafi áður greint frá málinu. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur kveðið upp úrskurð vegna kæru mannsins sem krafðist þess Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af