fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

brjóstamjólk

Fundu örplast í brjóstamjólk

Fundu örplast í brjóstamjólk

Pressan
15.10.2022

Í fyrsta sinn í sögunni hefur örplast fundist í brjóstamjólk. Vísindamenn hafa miklar áhyggjur af þessu og hugsanlegum heilsufarsafleiðingum á kornabörn. Kornabörn eru sérstaklega viðkvæm fyrir efnamengun. The Guardian segir að vísindamenn segi að mikil þörf sé á frekari rannsóknum en leggi um leið áherslu á að brjóstagjöf sé enn besta aðferðin við að næra kornabörn. Brjóstamjólkursýni voru tekin úr Lesa meira

Óskað eftir brjóstamjólk að gjöf fyrir veikt barn í Reykjavík – Er þetta blekking ein? Vaxtaræktarfólk og lyftingafólk sækir í brjóstamjólk

Óskað eftir brjóstamjólk að gjöf fyrir veikt barn í Reykjavík – Er þetta blekking ein? Vaxtaræktarfólk og lyftingafólk sækir í brjóstamjólk

Fréttir
19.03.2019

Að undanförnu hafa komið inn beiðnir á nokkra svokallaða mömmuhópa á Facebook um að fá brjóstamjólk að gjöf fyrir veikt barn í Reykjavík. Landspítalinn veit ekkert um þetta barn og mjólkursöfnunin er ekki á vegum sjúkrahússins. Það vekur athygli að beiðnir sem þessar komi inn á Facebook á sama tíma og brjóstamjólk er orðin vinsæl Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af