fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Brjóstakrabbamein

Aukin hreyfing dregur úr líkunum á brjóstakrabbameini

Aukin hreyfing dregur úr líkunum á brjóstakrabbameini

Pressan
18.09.2022

Aukin hreyfing og minni kyrrseta dregur líklega úr hættunni á að fá brjóstakrabbamein. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar sem rúmlega 130.000 konur tóku þátt í. The Guardian segir að alþjóðlegur hópur vísindamanna, þar á meðal frá Ástralíu, Bretlandi og Bandaríkjunum, hafi notað erfðagreiningu til að sýna fram á orsakatengsl á milli hreyfingar og hættunnar á að fá Lesa meira

Listamaður túlkar Disney prinsessur sem sigurvegara brjóstakrabbameins

Listamaður túlkar Disney prinsessur sem sigurvegara brjóstakrabbameins

Fókus
13.10.2018

Krabbameinsfélag Íslands tileinkar októbermánuð baráttu gegn krabbameini hjá konum. Söfnunarfé Bleiku slaufunnar í ár verður varið til þeirrar fjölbreyttu starfsemi sem Krabbameinsfélagið stendur fyrir, með sérstakri áherslu á krabbamein hjá konum og hvatningu um að mæta í skimun fyrir brjósta- og leghálskrabbameinum. Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein hjá íslenskum konum og hafa lífshorfur batnað verulega undanfarin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af