fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025

Brjóstagjöf

Ný rannsókn sýnir hugsanleg tengsl á milli brjóstagjafar og heilbrigðis barna

Ný rannsókn sýnir hugsanleg tengsl á milli brjóstagjafar og heilbrigðis barna

Pressan
31.10.2021

Niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar benda til að tengsl séu á milli brjóstagjafar og heilsufars barna. Rannsóknin sýnir að þarmabakteríur, sem örvast við brjóstagjöf, geti haft jákvæð áhrif á ónæmiskerfi barna. Það voru vísindamenn við Kaupmannahafnarháskóla og DTU (danska tækniháskólann) sem gerðu rannsóknina. Þeir komust að því að bakteríur, sem lifa á móðurmjólk í þörmum kornabarna, búa yfir Lesa meira

Börn sem eru á brjósti í minnst þrjá mánuði glíma síður við kvíða og gengur betur félagslega

Börn sem eru á brjósti í minnst þrjá mánuði glíma síður við kvíða og gengur betur félagslega

Pressan
15.11.2020

Börn, sem eru á brjósti, þróa síður með sér hegðunarvandamál þegar þau eldast og þau glíma síður við kvíða. Þetta á við ef börnin eru á brjósti í þrjá mánuði hið minnsta samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Samkvæmt frétt Daily Mail þá rannsökuðu breskir vísindamenn áhrif brjóstagjafar á börn síðar á lífsleiðinni eða þegar þau voru 3, 5, 7, Lesa meira

Óskað eftir brjóstamjólk að gjöf fyrir veikt barn í Reykjavík – Er þetta blekking ein? Vaxtaræktarfólk og lyftingafólk sækir í brjóstamjólk

Óskað eftir brjóstamjólk að gjöf fyrir veikt barn í Reykjavík – Er þetta blekking ein? Vaxtaræktarfólk og lyftingafólk sækir í brjóstamjólk

Fréttir
19.03.2019

Að undanförnu hafa komið inn beiðnir á nokkra svokallaða mömmuhópa á Facebook um að fá brjóstamjólk að gjöf fyrir veikt barn í Reykjavík. Landspítalinn veit ekkert um þetta barn og mjólkursöfnunin er ekki á vegum sjúkrahússins. Það vekur athygli að beiðnir sem þessar komi inn á Facebook á sama tíma og brjóstamjólk er orðin vinsæl Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af