fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

brjálæðisakstur

Danska lögreglan hefur lagt hald á 430 bíla á fjórum mánuðum – Ný lög um brjálæðisakstur

Danska lögreglan hefur lagt hald á 430 bíla á fjórum mánuðum – Ný lög um brjálæðisakstur

Pressan
10.08.2021

Þann 31. mars síðastliðinn tóku breytingar á dönsku umferðarlögunum gildi. Lögreglunni var þá gert kleift að leggja hald á ökutæki þeirra sem eru grunaðir um það sem kalla má brjálæðisakstur á íslensku. Síðan þá hefur lögreglan lagt hald á 428 ökutæki. Lögreglan leggur hald á ökutækin og síðan fara saksóknarar fram á það fyrir dómi Lesa meira

Unnustinn fékk bílinn lánaðan og ók of hratt – Bíllinn gerður upptækur til ríkisins

Unnustinn fékk bílinn lánaðan og ók of hratt – Bíllinn gerður upptækur til ríkisins

Pressan
11.06.2021

Í vikunni kvað dómstóll í Glostrup í Danmörku upp tímamótadóm. Málið snerist um of hraðan akstur 36 ára karlmanns. Hann var kærður fyrir að aka á 108 km/klst innanbæjar þar sem leyfður hámarkshraði er 50 km /klst. Samkvæmt nýlegri breytingu á umferðarlögunum er lögreglunni heimilt að leggja hald á bíla sem eru notaðir við svokallaðan „brjálæðisakstur“ og krefjast þess að Lesa meira

Fékk Porsche lánaðan til að sækja pítsu – Fær hann líklegast ekki lánaðan aftur

Fékk Porsche lánaðan til að sækja pítsu – Fær hann líklegast ekki lánaðan aftur

Pressan
09.04.2021

Á miðvikudaginn var ökumaður stöðvaður fyrir of hraðan akstur á hraðbraut á Sjálandi í Danmörku. Hraði bifreiðarinnar, sem hann ók, mældist 210 km/klst. Þar sem um svo mikinn hraða er að ræða flokkast aksturinn sem „brjálæðisakstur“ og þar með hefur lögreglan heimild til að leggja hald á ökutækið sem notað var við aksturinn og það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af