fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Brittany Smith

Fékk þungan dóm fyrir að drepa manninn sem nauðgaði henni

Fékk þungan dóm fyrir að drepa manninn sem nauðgaði henni

Pressan
15.10.2020

Hin 32 ára gamla Brittany Smith hefur verið dæmd til þungrar refsingar fyrir að hafa orðið Todd Smith að bana fyrir tæpum þremur árum. Hún játaði að hafa drepið hann eftir að hann hafði tekið hana hálstaki og nauðgað henni á heimili hennar í Stevenson í Alabama í Bandaríkjunum. News.com.au skýrir frá þessu. Smith bar við sjálfsvörn í málinu en dómarinn féllst ekki á þá málsvörn. Fyrir dómi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af