fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Britney Spears

Sögulegar sættir innan seilingar? Britney hitti loks mömmu sína aftur

Sögulegar sættir innan seilingar? Britney hitti loks mömmu sína aftur

Fókus
25.05.2023

Bandarískir slúðurmiðlar greina frá því að Lynne Spears, móðir Britney, hafi flogið til Los Angeles í gær til að hitta dóttur sína. Það þykir nokkrum tíðindum sæta enda hefur stórstjarnan iðulega gagnrýnt móður sína harðlega og hermt er að þær hafi ekki talast við í mörg ár. Nú er möguleiki að einhverskonar sættir séu að Lesa meira

Britney Spears segir að nú hafi aðdáendur hennar gengið of langt

Britney Spears segir að nú hafi aðdáendur hennar gengið of langt

Fókus
27.01.2023

Söngkonan Britney Spears segir að aðdáendur hennar hafi gengið aðeins of langt er þeir höfðu samband við lögreglu og báða hana að taka stöðuna á söngkonunni. Lögreglan var kölluð að heimili Britney eftir að símtöl bárust frá áhyggjufullum aðdáendum í kjölfar þess að Britney eyddi Instagram síðu sinni. Lögreglan staðfesti í kjölfarið við fjölmiðla að ekki væri tilefni til að óttast um Britney. Britney sjálf hefur nú tjáð Lesa meira

Britney rýfur þögnina

Britney rýfur þögnina

Fókus
29.04.2021

Söngkonan Britney Spears ætlar loks að rjúfa þögnina um stöðu sína, en því hefur verið haldið fram að hún sé eins konar fangi föður síns sem er lögráðamaður hennar. Nú hefur söngkonan í fyrsta sinn óskað eftir því að fá sjálf að gefa skýrslu fyrir dómi og tjá sig um fyrirkomulagið. Faðir Britney stýrir nánast öllu í lífi söngkonunnar og hefur gert síðan hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af