Flugmaðurinn sogaðist út úr flugvélinni
PressanFlugmaður slapp á ótrúlegan hátt frá dauðanum eftir rúður í flugstjórnarklefanum brotnuðu og hann sogaðist út úr vélinni. Vélin, sem var frá British Airways og bar flugnúmerið 5390, hafði aðeins verið á lofti í 27 mínútur þegar rúðurnar brotnuðu. Vélin var komin í sjö kílómetra hæð þegar tvær af sex rúðum í flugstjórnarklefanum brotnuðu. Um leið sogaðist Tim Lesa meira
Stór breyting hjá British Airways – Ekki má lengur ávarpa farþega með „dömur mínar og herrar“
PressanFarþegar breska flugfélagsins British Airways verða nú að venja sig við breytt ávarp frá áhöfnum flugvéla félagsins. Nú má ekki lengur segja „ladies and gentlemen“ (dömur mínar og herrar) eins og gert hefur verið áratugum saman. The Telegraph segir að nú eigi áhafnirnar að nota hlutlausari ávörp en þetta er gert til að fylgja tíðarandanum hvað varðar félagsleg viðmið. Áður hafa flugfélög Lesa meira
Gríðarlegur taprekstur flugfélaga – Sex milljarðar á dag
PressanÞað er ekki auðvelt að reka flugfélag þessa dagana í miðjum heimsfaraldri kórónuveirunnar og það sýna afkomutölur flugfélaganna vel. American Airlines, Britisth Airways og Lufthansa hafa öll kynnt gríðarlegt tap að undanförnu vegna heimsfaraldursins. American Airlines tapaði sem nemur sex milljörðum íslenskra króna daglega á þriðja ársfjórðungi. Þetta er þó betri niðurstaða en á öðrum ársfjórðungi þegar tapið var sem nemur tæpum Lesa meira
Óttaslegnir flugmenn vissu ekki hvað var að gerast – Flugmaðurinn ældi út um gluggann
PressanÞann 23. september 2019 var Airbus A320 flugvél frá British Airways á leið frá Zürich í Sviss til Heathrow flugvallarins í Lundúnum. Um borð voru 139 farþegar. Skyndilega fann áhöfnin vonda lykt leggja um vélina, hún minnti helst á „táfýlu“ að sögn flugmannsins. En hún hvarf fljótt en flugmennirnir ákváðu samt að fara yfir gátlista fyrir gas, lykt og reyk. Þetta kemur fram í ársskýrslu Lesa meira
British Airways segir 350 flugmönnum upp störfum
PressanBreska flugfélagið British Airways ætlar að segja 350 flugmönnum upp störfum á næstunni. Auk þeirra verða 300 flugmenn til viðbótar „settir í pott“ sem er hægt að endurráða þegar þörf krefur. Flestir þeirra sem munu missa vinnuna fljúga frá Gatwick í Lundúnum. Margir starfsmenn félagsins munu einnig lækka í launum um 15 prósent og enn Lesa meira