fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Brimborg

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Kynning
14.02.2024

Nýr Peugeot E-208 verður frumsýndur hjá Brimborg, Bíldshöfða 8 í Reykjavík dagana 15.– 24. febrúar. Peugeot E-208 er ein táknmynda stefnu Peugeot í rafbílum og nú er hann kominn á markað í nýrri mynd. Búið er að fríska upp á hönnunina með nýju útliti og gera hann enn ómótstæðilegri, kraftmeiri og með aukinni drægni sem Lesa meira

Rafhlöðurnar munu endast í 15-17 ár – hef engar áhyggjur af endingartíma þeirra, segir forstjóri Brimborgar

Rafhlöðurnar munu endast í 15-17 ár – hef engar áhyggjur af endingartíma þeirra, segir forstjóri Brimborgar

Eyjan
30.10.2023

Fyrstu fjöldaframleiddu rafbílarnir, sem komu á götuna fyrir 11-12 árum, eru enn í fullum gangi á götunum með rafhlöður sem hafa 70-75 prósent hleðslugetu á við nýjar og jafnvel enn meira. Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir nýjar rafhlöður í dag mun endingarbetri en þær gömlu og endist jafnvel í 15-17 ár með a.m.k. 80 prósenta Lesa meira

Ríkisstjórnin ætlar að græða á rafbílum – bensín- og dísilmengunarsóðarnir hækkuðu ekki um eina krónu en vörugjöldum skellt á rafbíla

Ríkisstjórnin ætlar að græða á rafbílum – bensín- og dísilmengunarsóðarnir hækkuðu ekki um eina krónu en vörugjöldum skellt á rafbíla

Eyjan
29.10.2023

Ríkisstjórnin skellti fimm prósent flötu vörugjaldi á alla bíla um síðustu áramót. Gjaldið lagðist af fullum þunga á raf- og tengiltvinnbíla sem ekkert vörugjald báru en bensín- og dísilbílar, sem þegar báru vörugjald, hækkuðu ekki um krónu. Á sama tíma lækkaði virðisaukaskattsívilnun fyrir rafbíla um 240 þúsund. Einnig var bifreiðagjald tvöfaldað, auk þess sem úrvinnslugjald Lesa meira

Segir okkur vera fjær markmiðum í loftslagsmálum nú en 2005 – stjórnvöld vinna beinlínis gegn orkuskiptunum

Segir okkur vera fjær markmiðum í loftslagsmálum nú en 2005 – stjórnvöld vinna beinlínis gegn orkuskiptunum

Eyjan
28.10.2023

Tekjuöflun stjórnvalda af bílum vinnur beinlínis gegn markmiðum sömu stjórnvalda um orkuskiptin og samdrátt í losun koltvísýrings. Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir allar líkur á að losun okkar aukist um 12-15 prósent fram til 2030 en minnki ekki um 55 prósent eins og stjórnvöld hafa skuldbundið sig til að gera. Egill er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Segir sleifarlag stjórnvalda í loftslagsmálum kosta milljarða á hverju ári

Segir sleifarlag stjórnvalda í loftslagsmálum kosta milljarða á hverju ári

Eyjan
27.10.2023

Við Íslendingar höfum skuldbundið okkur til að draga úr losun koltvísýrings um 55 prósent árið 2030 frá því sem var árið 2005. Á síðasta ári losuðum við hins vegar talsvert meira en árið 2005 þannig að verkefnið er nær óvinnandi og við blasir að við þurfum að grípa til neyðaraðgerða ef Ísland á ekki að Lesa meira

Brimborg hafði betur fyrir dómi gegn bílastæðahúsi Hafnartorgs varðandi 52 þúsund króna sekt

Brimborg hafði betur fyrir dómi gegn bílastæðahúsi Hafnartorgs varðandi 52 þúsund króna sekt

Fréttir
26.05.2022

Brimborg ehf. þarf ekki að greiða Rekstrarfélagi Hafnartorgs rúmar fimmtíu þúsund krónur í sektir samkvæmt nýföllnum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Deila félaganna snerist um hvort að Brimborg, sem rekur meðal annars bílaleigu, bæri ábyrgð á því að greiða fyrir þá viðskiptavini sem fengu sektir í bílastæðahúsi Hafnartorgs og slepptu því að greiða þær. Rekstrarfélagið krafðist þess Lesa meira

Brimborg reisir stærsta sólarorkuver á Íslandi og fyrsta í Reykjavík fyrir sýningarsal Polestar rafbíla

Brimborg reisir stærsta sólarorkuver á Íslandi og fyrsta í Reykjavík fyrir sýningarsal Polestar rafbíla

Eyjan
29.03.2022

Brimborg mun í vor opna nýjan Polestar Destination sýningarsal fyrir Polestar rafbíla og á þaki hans verður reist stærsta sólarorkuver á Íslandi og það fyrsta í Reykjavík og mun orkuverið framleiða um 50% af orkuþörf sýningarsalarins í kWst á ársgrundvelli. Í fréttatilkynningu kemur fram að sýningarsalurinn komi til með að opna í húsnæði á lóð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af