fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Brim hf.

Brim beitt 3,5 milljóna króna dagsektum – Sagt neita að afhenda gögn og tefja rannsókn

Brim beitt 3,5 milljóna króna dagsektum – Sagt neita að afhenda gögn og tefja rannsókn

Eyjan
19.07.2023

Samkeppniseftirlitið hefur tilkynnt að það muni leggja 3,5 milljóna króna dagsektir á Brim hf. Nú stendur yfir rannsókn stofnunarinnar á stjórnunar- og eignatengslum fyrirtækja í sjávarútvegi. Við rannsóknina er stuðst við gagnagrunna á vegum hins opinbera og upplýsingar frá sjávarútvegsfyrirtækjum. Í tilkynningunni segir að send hafi verið bréf með beiðnum um upplýsingar til sjávarútvegsfyrirtækja landsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af