fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Brigitte Macron

Franska forsetafrúin berst gegn rætnum kjaftasögum

Franska forsetafrúin berst gegn rætnum kjaftasögum

Pressan
25.12.2021

Franskir stjórnmálamenn óttast að kosningabaráttan fyrir næstu forsetakosningar verði lituð af illgjörnum kjaftasögum og falsfréttum eins og var raunin í bandarísku forsetakosningunum á síðasta ári. Dögum saman hafa kjaftasögur um frönsku forsetafrúna, Brigitte Macron, verið áberandi á samfélagsmiðlum. Þær ganga aðallega út á að hún eigi sér stórt leyndarmál. Það sé að hún sé transkona og hafi áður verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af