Steinunn Ólína skrifar: Bríet Ísis Elfar
EyjanFastir pennarStundum koma fram á sjónarsviðið manneskjur sem virðast hafa dottið af himnum ofan, já ofurlítið eins og þær séu sjálfsprottnar. Þær skera sig úr fjöldanum. Óvanalegar, stundum fyrir útlitssakir en ekki síst fyrir afgerandi sjálfstæði, getu og sérstakleika. Fasið er gjarnan sérkennum bundið, látbragðið nýtt og einkennandi. Slíkt fólk býr gjarnan yfir margvíslegum hæfileikum sem Lesa meira
Bríet kom vinkonu sinni rækilega á óvart með nýju hári – „Lít ég ekki út eins og ódýr hóra?“
FókusTónlistarkonan Bríet Ísis Elfar er þekkt fyrir sína ljósu lokka en ákvað að gera svakalega breytingu og lita hárið svart. Hún kom vinkonu sinni rækilega á óvart og birti myndband af viðbrögðum hennar á TikTok. „Fokk, hvað þetta er nett. Þetta er ekki eðlileg grjóthart,“ sagði vinkonan. „Lít ég ekki út eins og ódýr hóra?“ Lesa meira
Frikki Dór með nýja útgáfu af Hata að hafa þig ekki hér – Fagnar stórafmæli á miðnætti
FókusSöngvarinn Friðrik Dór Jónsson sendi í vikunni frá sér nýja útgáfu af laginu Hata að hafa þig ekki hér. Söngkonan Bríet er honum til halds og trausts, en um útsetningu sá Ari Bragi Kárason. Friðrik Dór gerði nýja útgáfu í tilefni af afmælistónleikum hans sem fara fram í dag, en Friðrik Dór verður þrítugur á miðnætti. Lesa meira