Briddsspilarar vilja fá sömu meðferð og skákmenn
Fréttir16.05.2024
Briddssamband Íslands hefur sent frá sér umsögn um frumvarp til laga um skák sem nú er til meðferðar á Alþingi. Í umsögninni er óskað eftir að því að ríkið veiti bridds sömu meðferð og frumvarpið kveður á um að skákin muni hljóta. Einkum hvað varðar möguleika á að sækja um í afrekssjóð. Í umsögninni segir Lesa meira
Birkir Jón og félagar í baráttu um gullið á NM – „Ég hef virkilega góða tilfinningu fyrir þessu móti“
Fréttir31.05.2023
Íslenska karlalandsliðið er í baráttu um sigurinn á Norðurlandamótinu í bridds. Kvennalið Íslands er í þriðja sæti þegar mótið er tæplega hálfnað. Fyrr í dag unnu íslensku karlarnir stórsigur gegn Dönum og eru nú í öðru sæti, um 11 stigum á eftir Norðmönnum sem leiða mótið. Konurnar gerðu sér einnig lítið fyrir og unnu Svía Lesa meira