fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Brian Kemp

Donald Trump er í hefndarhug gegn flokksbróður sínum í Georgíu

Donald Trump er í hefndarhug gegn flokksbróður sínum í Georgíu

Eyjan
22.11.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, er ekki maður sem fyrirgefur auðveldlega eða viðurkennir að hann hafi tapað. Glöggt dæmi um það má sjá í tengslum við forsetakosningarnar á síðasta ári sem hann tapaði. Hann hefur ekki viljað sætta sig við niðurstöðurnar og hefur ítrekað sett fram ósannar fullyrðingar og samsæriskenningar um að rangt hafi verið haft við í kosningunum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af