fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025

breyttar aðstæður

Vill láta kjósa um ESB-viðræður strax á þessu ári – Bandaríkin hafi snúið heimsmyndinni á hvolf

Vill láta kjósa um ESB-viðræður strax á þessu ári – Bandaríkin hafi snúið heimsmyndinni á hvolf

Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, telur að flýta eigi þjóðaratkvæðagreiðslunni um framhald aðildarviðræðna við ESB og láta hana fara fram helst á þessu ári. „Í desember fannst mér hyggilegt að gefa drjúgan tíma til kosningabaráttunnar vegna þess að reynslan annarra landa sýnir að talsmenn óbreytts ástands hafa alla jafnan nokkurt forskot í þjóðaratkvæðagreiðslum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Elín Metta komin heim