fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Brexit

Theresa May segir líklegra að Bretar verði áfram í ESB en að þeir yfirgefi sambandið án útgöngusamnings

Theresa May segir líklegra að Bretar verði áfram í ESB en að þeir yfirgefi sambandið án útgöngusamnings

Pressan
14.01.2019

Í ræðu sem Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, mun flytja í verksmiðju í Stoke í dag mun hún segja að líklegra sé að Bretland verði áfram í Evrópusambandinu en að þeir yfirgefi það án útgöngusamnings. Hún mun einnig segja að ef niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Brexit verði ekki virtar muni það hafa „hörmulegar afleiðingar“ á traust almennings Lesa meira

Krefjast þingkosninga eða nýrrar atkvæðagreiðslu um Brexit

Krefjast þingkosninga eða nýrrar atkvæðagreiðslu um Brexit

Pressan
11.01.2019

Therese May, forsætisráðherra Bretlands, reynir nú að komast ósködduð í gegnum sannkallað jarðsprengjusvæði. Hún hefur beðið hvern ósigurinn á fætur öðrum í breska þinginu og Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, gerir nú harða hríð að May og krefst þingkosninga eða nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit ef ekki verður kosið til þings. Þingið kýs um útgöngusamning Breta og Lesa meira

Sif Sigmarsdóttir: „Allt var ömurlegt í gamla daga“

Sif Sigmarsdóttir: „Allt var ömurlegt í gamla daga“

Fókus
17.12.2018

Sif Sigmarsdóttir er meðal þekktustu pistlahöfunda landsins. Hún hefur lengi verið búsett í Bretlandi og skrifar bækur fyrir börn og unglinga. Nýverið gaf hún út bókina Sjúklega súr saga til að kenna yngri kynslóðinni sögu Íslands á þeirra forsendum. DV ræddi við Sif um bókina, æskuna, stjórnmál og áfallið sem var Brexit.   Fortíðin var súr „Ég vildi Lesa meira

Vantrauststillaga á Theresa May lögð fram – Atkvæði verða greidd síðdegis

Vantrauststillaga á Theresa May lögð fram – Atkvæði verða greidd síðdegis

Pressan
12.12.2018

48 þingmenn breska Íhaldsflokksins hafa lýst yfir vantrausti á Theresa May, forsætisráðherra, og munu þingmenn flokksins greiða atkvæði um tillöguna síðdegis í dag. BBC og fleiri breskir fjölmiðlar skýrðu frá þessu fyrir nokkrum mínútum. Mikil óánægja er innan raða þingmanna Íhaldsflokksins með hvernig May hefur haldið á spilunum varðandi Brexit en ljóst er að samningur Lesa meira

Eigendur vogunarsjóða studdu Brexit – Sjá nú fram á mikinn hagnað vegna Brexit-öngþveitis

Eigendur vogunarsjóða studdu Brexit – Sjá nú fram á mikinn hagnað vegna Brexit-öngþveitis

Pressan
11.12.2018

Tveir af þekktustu eigendum vogunarsjóða í Bretlandi studdu talsmenn Brexit í þjóðaratkvæðagreiðslunni um útgöngu Breta úr ESB. Nú hafa þessir sömu aðilar séð sér leik á borði og hafa veðjað á hrun á breskum hlutabréfamörkuðum í kjölfar Brexit en margir reikna með að breskt efnahagslíf verði fyrir miklu höggi þegar landið yfirgefur ESB. The Guardian Lesa meira

Dómstóll ESB segir að Bretar geti einhliða fallið frá Brexit – Þurfa ekki samþykki aðildarríkja ESB

Dómstóll ESB segir að Bretar geti einhliða fallið frá Brexit – Þurfa ekki samþykki aðildarríkja ESB

Pressan
10.12.2018

Ef Bretar ákveða að hætta við Brexit og vera áfram í ESB þurfa þeir ekki að fá samþykki hjá hinum 27 aðildarríkjunum. Þetta kemur fram í úrskurði dómstóls ESB sem var kveðinn upp í morgun. Það var skoskur dómstóll sem bað Evrópudómstólinn að taka afstöðu til þessa máls. Þetta þýðir að breska þingið getur einhliða Lesa meira

Munu írsku landamærin sprengja Brexit?

Munu írsku landamærin sprengja Brexit?

Fréttir
18.11.2018

Brexit-viðræður bresku ríkisstjórnarinnar og ESB eru nú á mjög viðkvæmu stigi en skammur tími er til stefnu til að ná samkomulagi áður en úrsögn Breta úr ESB tekur gildi í lok mars á næsta ári. Samkvæmt fréttum getur brugðið til beggja vona og samningar náðst eða ekki. Ekki bætir úr skák að mikil óeining er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af