fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Brexit

Vandræði yfirvofandi í grænlenskum rækjuiðnaði vegna Brexit

Vandræði yfirvofandi í grænlenskum rækjuiðnaði vegna Brexit

Pressan
11.03.2019

Ef Brexit verður að veruleika standa Grænlendingar frammi fyrir ákveðnum vanda. Þeir eru ekki með fríverslunarsamning við Breta eftir Brexit. Þetta stefnir útflutningi á rækju til Bretlands í uppnám en Grænlendingar selja rækjur þangað fyrir sem nemur um 15 milljörðum íslenskra króna á ári. Bretar borða mikið af rækjum og landið er stærsti markaður fyrir Lesa meira

Stórveldisdraumar vakna á nýjan leik hjá Bretum

Stórveldisdraumar vakna á nýjan leik hjá Bretum

Pressan
03.03.2019

Bretar hafa í hyggju að nota Brexit til að opna nýja flotastöð í Singapúr eða Brúnei. Þetta á að vera stökkpallur þeirra inn á alþjóðavettvanginn á nýjan leik. Þetta er að minnsta kosti sýn og draumur Gavins Williamson, varnarmálaráðherra Bretlands, en hann viðraði þetta í viðtali við The Sunday Telegraph um áramótin. Í viðtalinu ræddi Lesa meira

Honda lokar bílaverksmiðju sinni á Englandi – Allt að 13.000 störf tapast

Honda lokar bílaverksmiðju sinni á Englandi – Allt að 13.000 störf tapast

Pressan
19.02.2019

Japanski bílaframleiðandinn Honda staðfesti í morgun að verksmiðju fyrirtækisins í Swindon á Englandi verði lokað eftir tvö ár. Um 3.500 störf tapast þá í verksmiðjunni en auk þess er óttast að allt að 10.000 störf til viðbótar tapist en þau tengjast rekstri verksmiðjunnar á einn eða annan hátt. Þingmenn eru svekktir og hissa á ákvörðun Lesa meira

Skipuleggja stór mótmæli í Lundúnum í aðdraganda Brexti

Skipuleggja stór mótmæli í Lundúnum í aðdraganda Brexti

Pressan
18.02.2019

Síðstu dagana áður en Bretar ganga úr Evrópusambandinu, sem á að vera þann 29. mars að öllu óbreyttu, verður efnt til mikilla mótmæla í Lundúnum til að leggja eins mikill þrýsting og hægt er á stjórnmálamenn. Það eru andstæðingar Brexit sem standa fyrir mótmælunum. The Guardian segir að mótmæli hafi til dæmis verið boðuð þann Lesa meira

Bresk fyrirtæki flytja fjárfestingar sína til ESB-ríkja

Bresk fyrirtæki flytja fjárfestingar sína til ESB-ríkja

Pressan
12.02.2019

Bresk fyrirtæki velja nú í síauknum mæli að beina fjárfestingum sínum til ESB-ríkja í stað þess að fjárfesta á heimavelli. Það er Brexit sem veldur þessu. Samkvæmt nýrri rannsókn London School of Economics fjárfestu bresk fyrirtæki fyrir 8,3 milljarða punda í ESB-ríkjum frá því að ákveðið var að Bretland yfirgefi ESB og fram á þriðja Lesa meira

Vara við uppþotum og óeirðum í kjölfar Brexit

Vara við uppþotum og óeirðum í kjölfar Brexit

Pressan
30.01.2019

Háttsettir embættismenn innan Evrópusambandsins segja hættu á uppþotum og óeirðum í Bretlandi í kjölfar útgöngu Breta úr ESB í lok mars. Þeir segja að óstöðugleiki muni einkenna Bretland næstu áratugina í kjölfar útgöngunnar. Þetta kemur fram í leynilegri skýrslu ESB sem var gerð fyrir æðstu embættismenn sambandsins og breska ríkisstjórnin mun fá aðgang að. Daily Lesa meira

Búa sig undir Brexit-öngþveiti – Loka blóðbönkum í Kent

Búa sig undir Brexit-öngþveiti – Loka blóðbönkum í Kent

Pressan
30.01.2019

Frá því í mars og fram í maí verður ekki hægt að gefa blóð í Dover og Folkestone í Kent. Bresk heilbrigðisyfirvöld, NHS, hafa ákveðið að loka blóðbönkum þar vegna Brexit en samkvæmt áætlun munu Bretar yfirgefa ESB á miðnætti þann 29. mars næstkomandi. Á Twitter segir NHS að ekki verði tekið við blóði í Lesa meira

Evrópa undirbýr sig undir það versta – „Við horfum inn í byssuhlaup“

Evrópa undirbýr sig undir það versta – „Við horfum inn í byssuhlaup“

Pressan
16.01.2019

Evrópskir stjórnmálamenn og atvinnulífið í álfunni eru upp til hópa vonsviknir með niðurstöðuna í atkvæðagreiðslu breska þingsins í gær um útgöngusamning Breta við Evrópusambandið. Nú eru aðeins 10 vikur þar til Bretar ganga úr sambandinu en það mun samkvæmt áætlun gerast á miðnætti þann 29. mars. Theresa May, forsætisráðherra, beið algjört afhroð í atkvæðagreiðslunni í Lesa meira

Örlagadagur á breska þinginu – Spá afhroði Theresa May í atkvæðagreiðslu um útgöngusamninginn

Örlagadagur á breska þinginu – Spá afhroði Theresa May í atkvæðagreiðslu um útgöngusamninginn

Pressan
15.01.2019

Það er ögurstund á breska þinginu í dag þegar neðri deildin greiðir atkvæði um útgöngusamning Bretlands við Evrópusambandið. Theresa May, forsætisráðherra, hvatti þingmenn í gær til að „lesa samninginn aftur“ og játaði um leið að hann væri ekki fullkominn. En ekki er að sjá að þetta muni breyta miklu og allt stefnir í afhroð hennar Lesa meira

Segja að ESB sé reiðubúið til að fresta Brexit þar til í júlí

Segja að ESB sé reiðubúið til að fresta Brexit þar til í júlí

Pressan
14.01.2019

Samkvæmt því sem háttsettir embættismenn innan ESB segja þá verður hægt að fresta útgöngu Breta úr ESB, Brexit, þar til í júlí en eins og staðan er núna á útgangan að vera á miðnætti þann 29. mars. The Guardian skýrir frá þessu. Blaðið segir að það eina sem þurfi til að fresta útgöngunni sé að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af