fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Brexit

Fáir hafa áhyggjur af Brexit þessa dagana

Fáir hafa áhyggjur af Brexit þessa dagana

Pressan
05.05.2020

COVID-19 faraldurinn er stærsta áhyggjuefni þeirra fyrirtækja sem eru aðilar að Stoxx 600 hlutabréfavísitölunni. Fyrirtækin hafa miklar áhyggjur af að faraldurinn hafi neikvæð áhrif á afkomu þeirra. Það sem kemur kannski einna mest á óvart er að Brexit er í síðasta sæti yfir áhyggjuefni fyrirtækjanna þessa dagana. Helmingur fyrirtækjanna hefur skilað ársfjórðungsuppgjöri og samkvæmt tilkynningum Lesa meira

BREXIT brestur á í kvöld – Sjáðu hvar Ísland stendur gagnvart Bretlandi

BREXIT brestur á í kvöld – Sjáðu hvar Ísland stendur gagnvart Bretlandi

Eyjan
31.01.2020

Í kvöld, 31. janúar 2020 kl. 23:00 GMT, gengur Bretland formlega úr Evrópusambandinu. Hefur utanríkisráðuneytið birt nokkra punkta um stöðu mála er varða Ísland í því ferli gagnvart Bretlandi. Ísland, Noregur og Liechtenstein hafa undirritað samning við Bretland vegna útgöngu þess úr ESB og þar með úr EES. Samningurinn tryggir m.a. réttindi Íslendinga sem búsettir Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“

Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“

Eyjan
27.08.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins og einn stofnenda Viðreisnar, segir umræðuna um þriðja orkupakkann snúast um hugmyndafræðileg átök samtímans, sem sé fjölþjóðasamvinna þjóða í gegnum innri markað ESB annarsvegar og hinsvegar þeirra sem aðhyllist tvíhliða samninga milli þjóða, líkt og BREXIT sinnar og Donald Trump. Þorsteinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi hallast að tvíhliða samningum, Lesa meira

Ert þú að flytjast til Bretlands? Þetta þarftu að vita um Brexit-áhrifin

Ert þú að flytjast til Bretlands? Þetta þarftu að vita um Brexit-áhrifin

Eyjan
21.08.2019

„Í tilefni frétta í breskum fjölmiðlum í vikunni um að frjáls för fólks kunni að stöðvast strax í kjölfar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu vill sendiráð Íslands í London árétta að samkvæmt upplýsingum frá breska innanríkisráðuneytinu á það ekki við um EES- ríkisborgara sem flytja til Bretlands fyrir 31. október nk. Að sama skapi hafa bresk yfirvöld staðfest í fjölmiðlum Lesa meira

Segir Óla Björn tala í anda Trump og sakar hann um tvískinnung: „Hann verður að leggja sig miklu betur fram“

Segir Óla Björn tala í anda Trump og sakar hann um tvískinnung: „Hann verður að leggja sig miklu betur fram“

Eyjan
18.07.2019

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir Óla Björn Kárason, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, tala fyrir Brexit og stefnu Donald Trump Bandaríkjaforseta, í grein sinni í Fréttablaðinu í dag, en tilefnið er grein Óla Björns um áhyggjurnar sem hann hefur af frjálslyndi; að það eigi ekki nógu vel upp á pallborðið í almennri umræðu. Nefnir Óli ýmis dæmi Lesa meira

Þorsteinn um leynilegan Brexit-stuðning Íslands – „Eru það umtalsverð pólitísk tíðindi“

Þorsteinn um leynilegan Brexit-stuðning Íslands – „Eru það umtalsverð pólitísk tíðindi“

Eyjan
13.05.2019

„Hafi Katrín Jakobsdóttir í raun og veru gengið lengra en Donald Trump í þessu efni eru það umtalsverð pólitísk tíðindi. Ef það er satt og rétt þarf einnig að skýra út hvers vegna ríkisstjórnin hefur gengið svo langt sem breski ráðherrann fullyrðir í stuðningi við aðgerðir sem ganga jafn harkalega á móti íslenskum hagsmunum? Vonandi Lesa meira

Katrín hitti Theresu May: „Tímabært að huga frekar að framtíðarsambandi ríkjanna“

Katrín hitti Theresu May: „Tímabært að huga frekar að framtíðarsambandi ríkjanna“

Eyjan
02.05.2019

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti tvíhliða fund með Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í Downingstræti 10 í morgun. Ráðherrarnir ræddu meðal annars stöðu mála varðandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, mikilvægi alþjóðasamvinnu og uppgang popúlisma í Evrópu, samkvæmt tilkynningu: „Það er ljóst að sú staða sem uppi er í breskum stjórnmálum í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslunnar um útgöngu úr Evrópusambandinu Lesa meira

Bretar fá „sveigjanlegt“ Brexit – Fresturinn framlengdur út október hið minnsta – Ýmislegt býr að baki ákvörðuninni

Bretar fá „sveigjanlegt“ Brexit – Fresturinn framlengdur út október hið minnsta – Ýmislegt býr að baki ákvörðuninni

Eyjan
11.04.2019

Enn á ný hefur útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) verið frestað. Í gærkvöldi náðu leiðtogar ESB saman um að veita Bretum „sveigjanlegan“ frest til 31. október til að ljúka Brexit. En það sem meira er þá opna þeir samtímis á möguleikann um enn lengri frest. Þeir tóku einnig ákvörðun um að Bretar geti gengið úr Lesa meira

Undirbúa sig undir að stýra aðgerðum úr kjarnorkubyrgi vegna „no deal“ Brexit

Undirbúa sig undir að stýra aðgerðum úr kjarnorkubyrgi vegna „no deal“ Brexit

Eyjan
25.03.2019

Búist er við mikilli ringulreið á Bretlandseyjum þegar og ef Brexit verður að veruleika ef samningar hafa ekki náðst áður við ESB um útgönguna. Víðtækra áhrifa mun væntanlega gæta ef svo fer og má reikna með að áhrifin nái allt frá skólastarfi til bensínafgreiðslu. Breski herinn hefur unnið að gerð viðbragðsáætlunar vegna þessa og er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Egill Þór er látinn