fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Brexit

Taka skinkusamlokur af breskum bílstjórum – „Velkominn í Brexit“ – Myndband

Taka skinkusamlokur af breskum bílstjórum – „Velkominn í Brexit“ – Myndband

Pressan
14.01.2021

„Velkominn í Brexit, herra,“ heyrist hollenskur tollvörður segja við breska ökumenn þegar þeir koma að hollensku landamærunum. Um leið leggur hann hald á skinkusamlokur þeirra. Þetta sést á upptökum sem fjölmiðlar hafa sýnt að undanförnu. Ástæðan fyrir að samlokurnar eru teknar af bílstjórunum er að samkvæmt reglum er bannað að flytja kjöt og mjólkurvörur til ESB-ríkjanna. Lesa meira

Truflanir á matvælasendingum til Norður-Írlands vegna Brexit

Truflanir á matvælasendingum til Norður-Írlands vegna Brexit

Pressan
09.01.2021

Truflanir hafa orðið á matvælaflutningi til Norður-Írlands í kjölfar útgöngu Bretlands úr ESB. Ástæðan er að birgjar vita margir hverjir ekki hvaða skjöl (tollpappíra) þarf að fylla út og láta fylgja með sendingum til Norður-Írlands. Þetta hefur valdið því að þegar flutningabílar koma á hafnarsvæði tefjast þeir mikið vegna þess að rétt skjöl eru ekki Lesa meira

Öngþveiti yfirvofandi í Bretlandi eftir lokun landamæra – Matarskortur yfirvofandi

Öngþveiti yfirvofandi í Bretlandi eftir lokun landamæra – Matarskortur yfirvofandi

Pressan
21.12.2020

Frakkar hafa lokað Ermarsundsgöngunum fyrir umferð farþega og fyrir vöruflutningum. Auk þess hafa bæði Frakkar og Belgar stöðvað ferjusiglingar frá Bretlandi. Að auki hafa nokkur Evrópuríki bannað alla flugumferð frá Bretlandi. Ástæðan er nýtt og bráðsmitandi afbrigði kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, sem herjar á Bretland. Reiknað er með að þessar lokanir muni hafa gríðarleg áhrif Lesa meira

Breskir stórmarkaðir hamstra vörur af ótta við hart Brexit

Breskir stórmarkaðir hamstra vörur af ótta við hart Brexit

Eyjan
14.12.2020

Breskir stórmarkaðir hamstra nú vörur frá meginlandi Evrópu og er stanslaus straumur drekkhlaðinn flutningabíla með ferjum yfir Ermarsund þessa dagana. Í hina áttina er siglt með tóma flutningabíla. Ástæðan fyrir þessum miklu innkaupum er að meiri líkur eru taldar á að samningar náist ekki á milli ESB og Bretlands um fríverslunar- og tollamál en að Lesa meira

Breskir sjómenn sagðir sjá eftir Brexit – Bretar eru allt of matvandir

Breskir sjómenn sagðir sjá eftir Brexit – Bretar eru allt of matvandir

Eyjan
14.12.2020

Brexit virðist ætla að vera allt annað en góð ákvörðun fyrir breska sjómenn og eru þeir sagðir vera á milli steins og sleggju vegna útgöngu Bretlands úr ESB. Sjómenn voru einir helstu stuðningsmenn útgöngunnar og gátu Brexitsinnar gengið að atkvæðum þeirra vísum í þjóðaratkvæðagreiðslunni 2016. En í dag er staðan allt önnur og margir breskir sjómenn eru nú Lesa meira

Lítill árangur af kvöldverðarfundi leiðtoga ESB og Bretlands í gærkvöldi – Samningslaust Brexit færist nær

Lítill árangur af kvöldverðarfundi leiðtoga ESB og Bretlands í gærkvöldi – Samningslaust Brexit færist nær

Eyjan
10.12.2020

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, fór til Brussel síðdegis í gær til að funda með Ursula von der Leyen, formanni framkvæmdastjórnar ESB, um samning á milli ESB og Bretlands um tollamál og fleira. Núverandi samningur gildir til áramóta en ef samningar nást ekki verður svokallað „hart Brexit“ staðreynd frá áramótum. Vonast hafði verið til að fundur þeirra myndi skila árangri en svo varð Lesa meira

Skotar vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði sem fyrst

Skotar vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði sem fyrst

Pressan
01.12.2020

Þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skotlands ætti að fara fram á næsta kjörtímabili skoska þingsins sem hefst á næsta ári. Þetta segir Nicola Sturgeon leiðtogi skosku heimastjórnarinnar sem segist ætla að berjast fyrir því að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram. Í samtali við BBC sagði Sturgeon, sem er leiðtogi Skoska þjóðernisflokksins, að það sé „fjöldi ástæðna fyrir að þjóðaratkvæðagreiðsla ætti að fara fram á fyrri Lesa meira

Enginn Brexit-samningur verður dýrari en kórónuveirufaraldurinn

Enginn Brexit-samningur verður dýrari en kórónuveirufaraldurinn

Eyjan
26.11.2020

Andrew Bailey, bankastjóri Englandsbanka, segir að ef samningar takist á milli Bretland og ESB um útgöngu Breta úr ESB muni það skaða breskan efnahag til langs tíma og verða dýrara en tjónið af völdum heimsfaraldurs kórónuveirunnar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Bailey hafi fundað með fjárlaganefnd þingsins um málið og þar hafi hann sagt að ef Lesa meira

Guðlaugur segir að fríverslunarviðræðum við Breta verði haldið áfram

Guðlaugur segir að fríverslunarviðræðum við Breta verði haldið áfram

Eyjan
19.10.2020

Eins og staðan er núna er ekki útlit fyrir að Bretar og ESB nái samningum um útgöngu Breta úr ESB. Bresk stjórnvöld sögðu fyrir helgi að það þjóni engum tilgangi að halda viðræðunum áfram nema ESB gefi eftir hvað varðar sumar af helstu kröfum sínum. Bretar gáfu þó í skyn að ekki hefði verið lokað Lesa meira

ESB setur Boris Johnson úrslitakosti varðandi ný lög

ESB setur Boris Johnson úrslitakosti varðandi ný lög

Pressan
11.09.2020

Breska ríkisstjórnin vill brjóta samninginn sem var gerður við ESB um útgöngu Breta úr sambandinu. Ríkisstjórnin hefur lagt fram lagafrumvarp tengt málinu sem brýtur gegn samningnum. Óhætt er að segja að ESB taki þessu ekki vel. Boðað var til skyndifundar í Lundúnum í gær þar sem Maros Sefcovic, varaforseti ESB, ræddi við Michael Gove, sem fer með Brexit málin fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af