fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Brexit

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um traust og leiðsögn kjósenda

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um traust og leiðsögn kjósenda

EyjanFastir pennar
01.08.2024

Á dögunum þurftu þingmenn Íhaldsflokksins í Bretlandi að horfast í augu við verstu kosningaúrslit sögunnar. Á sama tíma horfa þingmenn Sjálfstæðisflokksins á skoðanakannanir sem vísa í svipaða átt. Margt bendir til þess að vandræði beggja flokka séu af sömu rót runnin. Óskýr og fálmkennd afstaða til Evrópusamvinnu á við þá báða. Trúverðugleikabrestur Minnihluti breska Íhaldsflokksins Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað segja Bretar nú um Brexit?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað segja Bretar nú um Brexit?

Eyjan
22.07.2024

Undirritaður skrifaði grein í Morgunblaðið 18. febrúar 2017, þar sem hann sagði m.a. þetta í inngangi: „… Brexit er í augum undirritaðs einfaldlega stórfellt sögulegt slys, sem ábyrgðarlausir þjóðernissinnar, popúlistar og valdasjúkir menn æstu að nokkru óupplýstan almenning í, án greiningar á því hvað þetta myndi þýða, svo og án greiningar á því sem á Lesa meira

Forstjóri Kauphallarinnar: Bretland er víti til varnaðar – íslenski skuldabréfamarkaðurinn til fyrirmyndar á heimsvísu

Forstjóri Kauphallarinnar: Bretland er víti til varnaðar – íslenski skuldabréfamarkaðurinn til fyrirmyndar á heimsvísu

Eyjan
13.03.2024

Bretland er víti til varnaðar vegna þess að minnkandi fjárfesting breskra lífeyrissjóða í breskum hlutabréfum hefur veikt mjög hlutabréfamarkaðinn í Bretlandi og ógnar jafnvel bresku fjármögnunarumhverfi og efnahagslífi. Mikilvægt er að skoða stóra samhengið og stíga varlega til jarðar þegar teknar eru ákvarðanir um breytingar á fjárfestingarheimildum íslenskra lífeyrissjóða. Skuldabréfamarkaðurinn hér á landi er til Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunsæ undirstaða mannúðarstefnu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunsæ undirstaða mannúðarstefnu

EyjanFastir pennar
24.08.2023

Eftir sex ára reipdrátt um útlendingamál sættust stjórnarflokkarnir á málamiðlun í vor. Dómsmálaráðherra taldi sig hafa unnið áfangasigur með því að afnema rétt útlendinga til félagsþjónustu þrjátíu dögum eftir að þeim hefur endanlega verið synjað um alþjóðlega vernd. Félagsmálaráðherra leit hins vegar svo á að breytingin þrengdi ekki rétt útlendinga til lengri dvalar, heldur víkkaði Lesa meira

Það vantar 40.000 hjúkrunarfræðinga á Englandi

Það vantar 40.000 hjúkrunarfræðinga á Englandi

Pressan
17.10.2021

Það vantar fólk til starfa við fleira á Bretlandseyjum en að aka flutningabílum og dreifa eldsneyti og matvælum. Sjúkrahúsin glíma við manneklu og bara í Englandi vantar um 40.000 hjúkrunarfræðinga til starfa. The Guardian skýrir frá þessu. Segir blaðið að nú séu 39.000 stöður hjúkrunarfræðinga í Englandi auglýstar lausar til umsókna. Eins og fram hefur komið í Lesa meira

Matur í maga eða hiti í húsinu? Erfiður vetur fram undan hjá mörgum Bretum

Matur í maga eða hiti í húsinu? Erfiður vetur fram undan hjá mörgum Bretum

Pressan
13.10.2021

Mikil hækkun á orkuverði mun reynast fátækustu Evrópubúunum erfið í vetur. Líklega verður ástandið einna verst í Bretlandi þar sem milljónir manna standa frammi fyrir erfiðu vali, vali um hvort þeir vilja mat í magann eða hita á heimili sínu. Á síðasta ári var dapurlegt metið slegið í Bretlandi varðandi orkuverð og þá vöruðu sérfræðingar Lesa meira

Segja Breta gera viðskiptasamninga við ríki sem virða ekki mannréttindi

Segja Breta gera viðskiptasamninga við ríki sem virða ekki mannréttindi

Pressan
02.07.2021

Ríkisstjórn Boris Johnson hefur verið sökuð um að fara of geyst í gerð viðskiptasamninga í kjölfar Brexit og að hafa gert slíka samninga við ríki sem virða réttindi verkafólks lítils og brjóta kerfisbundið á því. Þeirra á meðal eru fimm af tíu verstu ríkjunum á þessu sviði. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að forystumenn verkalýðshreyfingarinnar og Verkamannaflokksins segi að ríkisstjórnin Lesa meira

ESB féllst á að seinka skoðun á kjöti sem er flutt á milli Bretlands og Norður-Írlands

ESB féllst á að seinka skoðun á kjöti sem er flutt á milli Bretlands og Norður-Írlands

Pressan
01.07.2021

Framkvæmdastjórn ESB hefur fallist á að framlengja undantekningu á skoðun á kjöti, sem er flutt á milli Bretlands og Norður-Írlands, fram til 30. september.  Málið snýst um pylsur og aðrar kjötvörur, sem eru geymdar í kæli. ESB og Bretar hafa deilt um þetta að undanförnu en málefni tengd Norður-Írlandi eru mikilvægur hluti af Brexit. Í kjötdeilunni Lesa meira

68% samdráttur í útflutningi í gegnum breskar hafnir til ESB eftir Brexit

68% samdráttur í útflutningi í gegnum breskar hafnir til ESB eftir Brexit

Pressan
08.02.2021

Útflutningur, sem fór í gegnum breskar hafnir, var 68% minni í janúar á þessu ári en í janúar á síðasta ári. Aðalástæðan fyrir þessu eru vandamál sem fylgja Brexit. Observer skýrir frá þessu. Fram kemur að samtök flutningabílafyrirtækja hafi sent ríkisstjórninni bréf í byrjun mánaðarins þar sem bent er á að samtökin hafi mánuðum saman varað við Lesa meira

Áhrifa Brexit er farið að gæta – Tómar hillur og vöruskortur

Áhrifa Brexit er farið að gæta – Tómar hillur og vöruskortur

Pressan
21.01.2021

Norður-Írar eru farnir að finna fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu því í stórmörkuðum eru hillur, sem ferskar matvörur eiga að vera í, yfirleitt tómar þessa dagana. Á meðan eru flutningabílar fullir af ávöxtum, kjöti og fiski fastir á hafnarsvæðunum í Belfast eða Dublin eftir komuna frá Bretlandi. Samkvæmt samningi Breta og ESB, sem tók gildi 1. janúar, þarf að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af