fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Brett Kavanaugh

„Ég sé andlit hans enn fyrir mér“ – Sakaður um að hafa sett lim sinn upp að andliti konu

„Ég sé andlit hans enn fyrir mér“ – Sakaður um að hafa sett lim sinn upp að andliti konu

Pressan
24.09.2018

Önnur kona, Deborah Ramirez, hefur stigið fram og sakað Brett Kavanaugh um kynferðislegt ofbeldi. Kavanaugh var nýlega tilnefndur í embætti hæstaréttardómara af Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og er mál hans nú til meðferðar hjá öldungadeildinni sem þarf að samþykkja tilnefningu hans. Fyrir nokkrum dögum skýrði Christine Ford, 53 ára háskólaprófessor, frá meintri nauðgunartilraun sem hún varð Lesa meira

Vandræði varðandi útnefningu hæstaréttardómara í Bandaríkjunum – Brett Kavanaugh sakaður um kynferðisbrot

Vandræði varðandi útnefningu hæstaréttardómara í Bandaríkjunum – Brett Kavanaugh sakaður um kynferðisbrot

Pressan
17.09.2018

Tveir þingmenn repúblikana krefjast þess nú að atkvæðagreiðslu í öldungadeild Bandaríkjaþings um útnefningu Brett Kavanaugh í embætti hæstaréttardómara verði frestað. Þeir vilja að atkvæðagreiðslunni verði frestað þar til Christine Ford, sem bar Kavanaugh þungum sökum í viðtali við The Washington Post í gær, hefur borið vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildarinnar. Ford, sem er prófessor í sálfræði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af