Þurfti að æla og datt útbyrðis – Lifði af 28 klukkustundir í sjónum
Pressan06.10.2020
Ferð tíu brimbrettakappa í apríl 2013 varð að sannkallaðri martröð fyrir Suður-Afríkumanninn Brett Archibald. Brett, sem var þá fimmtugur, fékk matareitrun um borð í bátnum sem þeir voru á. Þegar hann fór að borðstokknum um nóttina til að kasta upp fór allt úrskeiðis. Hann svimaði og rankaði ekki við sér fyrr en hann lenti í sjónum. Lesa meira