BBC sakað um að gera lítið úr manni sem fann merkasta steingerving sögunnar – „Ég er orðlaus“
FréttirBreska ríkissjónvarpið BBC hefur verið harkalega gagnrýnt af vísindasamfélaginu fyrir að gera lítið úr Philip Jacobs sem fann merkasta steingerving sögunnar. Í þætti David Attenborough var fjallað ítarlega um steingerving sæskrímslisins sem Jacobs fann en hann ekki nefndur á nafn. Um er að ræða steingervða hauskúpu risaeðlu sem lifði fyrir 150 milljón árum síðan. Á Lesa meira
Hún var að taka niður jólatréð og þá sá hún hryllilega sjón
PressanKona í Bretlandi, Violet að nafni, var í óðaönn að taka skreytingar af jólatrénu sínu áður en kæmi að því að taka sjálft tréð niður en þá sá hún nokkuð sem fyllti hana ótta og skelfingu. Mirror greinir frá málinu og þar kemur fram að Violet var með lifandi tré en hún eins og margt Lesa meira
Ung kona varð afbrýðisöm og reifst við unnusta sinn – Það eyðilagði líf hennar
PressanBreskir fjölmiðlar greina í dag frá máli ungrar konu, Alice Wood, sem missti gjörsamlega stjórn á skapi sínu vegna afbrýðisemi og rifrildis við unnusta sinn. Hún varð honum að bana í kjölfarið með því að aka á hann. Wood var fyrr í dag sakfelld fyrir morð og búist er við að hún hljóti lífstíðardóm en Lesa meira
Notaði ellinöðru sem vopn
PressanBreskur ellilífeyrisþegi er í vanda staddur eftir að hafa beitt rafknúnu farartæki sínu eins og vopni. Um er að ræða rafknúna skutlu eins og eldra fólk, sem á erfitt með gang, notar gjarnan til að fara ferða sinna. Hafa farartæki af þessu tagi oft verið kölluð ellinöðrur. Mirror greinir frá atvikinu. Það átti sér stað Lesa meira
Fann „lort“ í heimsendingu – „Ég kíkti í annan poka og sá niðurgang“
FréttirBreskum manni að nafni Phil Smith brá heldur betur í brún þegar hann fann lort í heimsendingu sinni frá matvöruversluninni Iceland í nóvember síðastliðnum. Ýmislegt átti þó eftir að koma í ljós. „Allur þessi kúkur datt út úr pokanum og ég fékk áfall. Ég velti fyrir mér hvað í ósköpunum þetta væri? Ég kíkti í Lesa meira
Hollywood-stjarna sögð hafa sýnt sjónvarpskokki dónaskap
FókusHollywood-stjarnan Jason Momoa hefur verið sakaður um að sýna breksu sjónvarpsstjörnunni Nigella Lawson dónaskap. Lawson er þekktust fyrir matreiðsluþætti sína. Þau voru bæði gestir í spjallþættinum The One Show á BBC í gær. Þriðji gesturinn var norður-írski leikarinn James Nesbitt. Gestirnir sátu allir saman í sófa á meðan stjórnandinn spjallaði við þau, eins og venjan Lesa meira
Kona kveikti í mynd af látinni ömmu fyrrverandi kærasta
PressanFimm barna bresk móðir mun sleppa við fangelsisdóm eftir að hún birti myndband, fyrir rúmu ári, af sjálfri sér á samfélagsmiðlum þar sem sjá mátti hana kveikja í mynd af látinni ömmu fyrrverandi kærasta síns. Kærastinn sem er faðir fjögurra af börnunum fimm hafði bundið enda á samband þeirra skömmu fyrir síðustu jól og hefur Lesa meira
Lögreglumaður var á leiðinni að ná í fanga en var sjálfur handtekinn
PressanBandarískur lögreglumaður sem var farþegi í flugvél á leið frá New York til Bretlands var handtekinn af breskum yfirvöldum, eftir að vélin lenti í London, grunaður um að hafa framið kynferðisbrot á meðan fluginu stóð. Lögreglumaðurinn starfar hjá alríkisstofnun sem heitir United States Marshals Service en eitt helsta hlutverk hennar er að finna og handsama Lesa meira
Breiður stuðningur við bælingarmeðferðarbann í Bretlandi
FréttirFrumvarp um bann við bælingarmeðferðum verður lagt fram á breska þinginu í dag. Búist er við því að það fái góðan stuðning enda lofuðu allir flokkar að banna bælingarmeðferðir fyrir síðustu kosningar. Bælingarmeðferðir eru afar umdeildar og snúast einkum um að reyna að breyta kynhneigð fólks eða að bæla niður kynhneigðina. Þær eru algengar í Lesa meira
Var Karl að senda Sunak skilaboð?
FréttirSkynews greinir frá því að Karl konungur Bretlands hafi í ræðu sinni, fyrr í dag, á loftslagsráðstefnunni COP28 í Dubai verið með bindi um hálsinn sem er alsett litlum grískum fánum. Mögulegt er að með þessu sé konungurinn að senda Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands skilaboð en ráðherrann hefur tekið fálega í kröfur grískra stjórnvalda um Lesa meira