fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Bretland

SalMar og tólf önnur fiskeldisfyrirtæki kærð fyrir umfangsmikið verðsamráð

SalMar og tólf önnur fiskeldisfyrirtæki kærð fyrir umfangsmikið verðsamráð

Fréttir
06.03.2024

Sjö stórmarkaðir í Bretlandi hafa kært þrettán fiskeldisfyrirtæki fyrir verðsamráð. Þar á meðal SalMar, eiganda Arnarlax á Íslandi. Kærunni er beint til þarlendra samkeppnisyfirvalda. Fréttamiðillinn Just Food greinir frá þessu. Markaðirnir sem standa að kærunni eru Aldi, Asda, Morrisons, Marks and Spencer, Ocado, Iceland og The Co-op. Auk SalMar er kærunni meðal annars beint gegn Lesa meira

Ungir drengir grunaðir um innbrot og fjöldadráp á dýrum

Ungir drengir grunaðir um innbrot og fjöldadráp á dýrum

Pressan
28.02.2024

Tveir drengir í London, 11 og 12 ára gamlir voru handteknir grunaðir um að hafa drepið fjölda dýra í háskóla í vesturhluta borgarinnar. Drengirnir, sem hafa verið látnir lausir gegn tryggingu, eru grunaðir um innbrot og dýraníð. Það er Sky News sem greinir frá þessu. Lögreglan var kölluð að skólanum, Capel Manor College, um liðna Lesa meira

Taldi einkennin hluta af breytingaskeiði en voru í raun krabbamein – „Ég vildi ekki vita hversu langt ég ætti eftir“

Taldi einkennin hluta af breytingaskeiði en voru í raun krabbamein – „Ég vildi ekki vita hversu langt ég ætti eftir“

Fókus
27.02.2024

Bresk kona að nafni Carol Kernaghan greindist með krabbamein eftir að hafa sýnt einkenni sem hún taldi vera vegna breytingaskeiðsins. Þrátt fyrir slæmar horfur náði hún að sigrast á meininu. Greint er frá þessu í breska blaðinu Manchester Evening News. Carol er í dag 63 ára gömul, búsett í bænum Frome í Somerset í suðvestur hluta Bretlands. Hún byrjaði að finna fyrir einkennum fyrir Lesa meira

Íbúar á hjúkrunarheimili sagðir í öngum sínum eftir að í ljós kom hver sendi þeim Valentínusarkort

Íbúar á hjúkrunarheimili sagðir í öngum sínum eftir að í ljós kom hver sendi þeim Valentínusarkort

Pressan
16.02.2024

Aðstandendur íbúa á hjúkrunarheimili í Bretlandi eru bálreiðir eftir að fólkið fékk kort í tilefni Valentínusardagsins, 14. febrúar síðastliðinn, frá útfararstofu. Sumir íbúanna eru sagðir í öngum sínum yfir uppátækinu. Aðstandendur segja að um hneykslanlegu auglýsingrabrellu hafi verið að ræða hjá útfararstofunni. Stjórnendur heimilisins sem er staðsett í Surrey munu hafa tekið vel í sendinguna Lesa meira

Segjast aldrei hafa þurft að gera þetta fyrr en þau komu til Íslands

Segjast aldrei hafa þurft að gera þetta fyrr en þau komu til Íslands

Fókus
13.02.2024

Kona sem virðist vera bresk segir frá því í Facebook-hópnum Reykjavik, Iceland Travel and Vacation að við komuna til Íslands hafi henni verið tjáð að hún yrði að framvísa skjölum til að sanna að hún væri sannarlega amma dóttursonar hennar, sem var í fylgd með henni og eiginmanni hennar, og hefði leyfi frá foreldrum hans Lesa meira

Reyna að venja páfagauka af miklum ósið

Reyna að venja páfagauka af miklum ósið

Pressan
03.02.2024

Dýragarður í Bretlandi stendur frammi fyrir nokkuð sérstöku vandamáli. Hópur páfagauka í garðinum þykir allt of orðljótur og nú á að grípa til ráða sem ætlað er að venja fuglana af þessum ósið. Lincolnshire dýragarðurinn í norð-austurhluta Englands komst fyrir nokkrum árum í fréttirnar vegna fimm orðljótra páfagauka sem blótuðu stöðugt. Nú hafa þrír aðrir Lesa meira

Er það andfeminískt að vilja ekki vera fjölkær?

Er það andfeminískt að vilja ekki vera fjölkær?

Fókus
24.01.2024

Í nýlegri umfjöllun breska fjölmiðilsins Metro er velt upp þeirri spurningu hvort karlmaður sem vill ekki vera í fjölkæru sambandi með kærustu sinni sé andfeminískur. Fjölkær sambönd, kynsvall, og makaskipti eru orðin algengari en áður þegar kemur að kynlífi og ástarsamböndum. Þessi fyrirbrigði eru í raun ekki lengur á jaðrinum í vestrænum samfélögum og orðin Lesa meira

Í fullri vinnu en samt heimilislaus

Í fullri vinnu en samt heimilislaus

Pressan
21.01.2024

Fjöldi sérmenntaðs fólks, eins og t.d. hjúkrunarfræðinga og kennara, sem er heimilislaust hefur margfaldast í Bretlandi síðan 2020. Þrátt fyrir að starfa við sitt fag ræður fólkið ekki við húsnæðiskostnað sem fer síhækkandi. Þetta kemur fram í umfjöllun Mirror. Samkvæmt opinberum tölum eru 18.530 einstaklingar sem eru í starfi heimilislausir. Þeim hefur fjölgað um 40 Lesa meira

Dauðbrá þegar kom í ljós hvað var í pokanum á götunni

Dauðbrá þegar kom í ljós hvað var í pokanum á götunni

Pressan
19.01.2024

Einstaklingur sem var úti að ganga með hundinn sinn í austuhluta London í gærkvöldi gekk fram á innkaupapoka sem viðkomandi þótti grunsamlegur. Manneskjunni dauðbrá þegar hún leit nánar ofan í pokann og sá að í honum var nýfætt barn vafið inn í handklæði. Þetta kemur fram í umfjöllun Daily Mail. Sex stiga frost var úti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af