Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar
FókusEins og gefur að skilja lifði Elísabet drottning Bretlands, frá 1952-2022, alla tíð við bestu mögulegu aðstæður og var vön því að vera í aðstöðu til að gæða sér á dýrindis mat og drykk. Stundum vildi hún þó vera svolítið eins og þau í hópi landa hennar sem dags daglega væru líklega kölluð venjulegt fólk. Lesa meira
Næstráðandi Verkamannaflokksins í Bretlandi sætir lögreglurannsókn
EyjanAngela Rayner, varaformaður Verkamannaflokksins í Bretlandi (e. deputy leader), er nú til rannsóknar hjá lögreglunni í Manchester vegna gruns um brot á lögum með því að hafa gefið rangar upplýsingar um búsetu sína fyrir um áratug. Lögreglan hafði áður fellt rannsóknina niður en tekið hana upp á ný eftir kvörtun frá þingmanni Íhaldsflokksins, James Daly, Lesa meira
Dæmdur barnaníðingur réð börn til að setja jarðarför á svið
PressanDæmdur barnaníðingur í Bretlandi hefur verið sakaður um að hafa ráðið leikara, allt niður í 13 ára gamla, til að setja á svið jarðarför. Mirror greinir frá en í umfjölluninni kemur fram að maðurinn heiti Jacky Jahj og hafi árið 2016 verið dæmdur fyrir barnaníð. Jahj er í dag 38 ára gamall og er sagður Lesa meira
Gat ekki hugsað sér að lifa án þess að geta gert það sem hún elskaði
PressanFyrir tveimur árum var breska hestaíþróttakonan Caroline March að keppa í víðavangskappreiðum. Hún féll hins vegar af baki og varð fyrir alvarlegum mænuskaða og gat ekki stundað íþrótt sína lengur. Nú tveimur árum síðar er hún látin aðeins 31 árs að aldri en hún kaus að þiggja dánaraðstoð og binda þannig enda á líf sitt. Lesa meira
Forstjóri Kauphallarinnar: Bretland er víti til varnaðar – íslenski skuldabréfamarkaðurinn til fyrirmyndar á heimsvísu
EyjanBretland er víti til varnaðar vegna þess að minnkandi fjárfesting breskra lífeyrissjóða í breskum hlutabréfum hefur veikt mjög hlutabréfamarkaðinn í Bretlandi og ógnar jafnvel bresku fjármögnunarumhverfi og efnahagslífi. Mikilvægt er að skoða stóra samhengið og stíga varlega til jarðar þegar teknar eru ákvarðanir um breytingar á fjárfestingarheimildum íslenskra lífeyrissjóða. Skuldabréfamarkaðurinn hér á landi er til Lesa meira
Vilja að þrettán ára börn fái ökuréttindi – „Unglingar séu fullfærir um að keyra bíl“
FréttirUm fjögur þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftalista í Bretlandi þess efnis að þrettán ára börn geti fengið ökuréttindi. Yrði þetta að lögum yrðu breskir ökuþórar þeir yngstu í heimi. Rétt eins á Íslandi geta Bretar fengið ökuréttindi 17 ára gamlir. Einnig geta þeir hafið æfingaakstur þegar þeir eru 15 ára og 9 mánaða gamlir. Lesa meira
SalMar og tólf önnur fiskeldisfyrirtæki kærð fyrir umfangsmikið verðsamráð
FréttirSjö stórmarkaðir í Bretlandi hafa kært þrettán fiskeldisfyrirtæki fyrir verðsamráð. Þar á meðal SalMar, eiganda Arnarlax á Íslandi. Kærunni er beint til þarlendra samkeppnisyfirvalda. Fréttamiðillinn Just Food greinir frá þessu. Markaðirnir sem standa að kærunni eru Aldi, Asda, Morrisons, Marks and Spencer, Ocado, Iceland og The Co-op. Auk SalMar er kærunni meðal annars beint gegn Lesa meira
Ungir drengir grunaðir um innbrot og fjöldadráp á dýrum
PressanTveir drengir í London, 11 og 12 ára gamlir voru handteknir grunaðir um að hafa drepið fjölda dýra í háskóla í vesturhluta borgarinnar. Drengirnir, sem hafa verið látnir lausir gegn tryggingu, eru grunaðir um innbrot og dýraníð. Það er Sky News sem greinir frá þessu. Lögreglan var kölluð að skólanum, Capel Manor College, um liðna Lesa meira
Taldi einkennin hluta af breytingaskeiði en voru í raun krabbamein – „Ég vildi ekki vita hversu langt ég ætti eftir“
FókusBresk kona að nafni Carol Kernaghan greindist með krabbamein eftir að hafa sýnt einkenni sem hún taldi vera vegna breytingaskeiðsins. Þrátt fyrir slæmar horfur náði hún að sigrast á meininu. Greint er frá þessu í breska blaðinu Manchester Evening News. Carol er í dag 63 ára gömul, búsett í bænum Frome í Somerset í suðvestur hluta Bretlands. Hún byrjaði að finna fyrir einkennum fyrir Lesa meira
Lögreglumaður reyndist vera stórtækur nauðgari
FréttirMaður sem starfaði áður sem lögreglumaður í London hefur verið sakfelldur fyrir á annan tug nauðgana en margar þeirra framdi hann meðan hann starfaði í lögreglunni. Mirror fjallar um málið. Maðurinn heitir Cliff Mitchell og er 24 ára gamall. Hann var fundinn sekur um 10 nauðganir, þrjár nauðganir á barni undir 13 ára aldri, mannrán Lesa meira