Uppnám varð í breska þinginu skömmu áður en fyrirspurnatími forsætisráðherra hófst
EyjanBreskir fjölmiðlar greindu frá því fyrr í dag að nokkurt uppnám hefði orðið í neðri deild þingsins í morgun skömmu áður en vikulegur fyrirspurnatími forsætisráðherrans, Rishi Sunak, átti að hefjast. Reis þá þingmaður Íhaldsflokksins, flokks Sunak, Natalie Elphicke, úr sæti sínu og tilkynnti að hún hefði ákveðið að ganga til liðs við stærsta stjórnarandstöðuflokkinn, Verkamannaflokkinn, Lesa meira
Þetta í fari Vilhjálms fer mest í taugarnar á Katrínu
FókusFjölmiðilinn Mirror rifjar upp í dag atvik sem varð árið 2018 þegar Katrín, nú prinsessa af Wales, opinberaði óvart hvaða ávani Vilhjálms prins eiginmanns hennar fór, þá að minnsta kosti, mest í taugarnar á henni. Þetta mun vera sá ávani prinsins að neyta matar á meðan hann situr á sófa eða sófum heimilis hjónanna. Þessi Lesa meira
Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King
FókusMeðal vinsælustu framhaldsþátta á efnisveitunni Netflix um þessar mundir er Baby Reindeer. Byggja þættirnir á raunverulegum atburðum og fjalla um karlmann sem lendir í klónum á kvenkyns eltihrelli sem ber nafnið Martha. Raunveruleg kona sem Martha er sögð byggja á er alls ekki sátt við þá mynd sem þættirnir bregða upp af henni. Nýjustu vendingar Lesa meira
Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu
EyjanNokkurt uppnám varð um helgina í breska Íhaldsflokknum eftir að þingmaður hans sagði sig úr flokknum og gekk til liðs við höfuðandstæðinginn, Verkamannaflokkinn. Þingmaðurinn sem starfar einnig sem læknir ber einkum við sífellt versnandi ástandi heilbrigðiskerfisins, NHS, og segist hafa sannfærst um það að eina leiðin til að bjarga heilbrigðiskerfinu frá stanslausri hnignun sé að Lesa meira
Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar
FókusEins og gefur að skilja lifði Elísabet drottning Bretlands, frá 1952-2022, alla tíð við bestu mögulegu aðstæður og var vön því að vera í aðstöðu til að gæða sér á dýrindis mat og drykk. Stundum vildi hún þó vera svolítið eins og þau í hópi landa hennar sem dags daglega væru líklega kölluð venjulegt fólk. Lesa meira
Næstráðandi Verkamannaflokksins í Bretlandi sætir lögreglurannsókn
EyjanAngela Rayner, varaformaður Verkamannaflokksins í Bretlandi (e. deputy leader), er nú til rannsóknar hjá lögreglunni í Manchester vegna gruns um brot á lögum með því að hafa gefið rangar upplýsingar um búsetu sína fyrir um áratug. Lögreglan hafði áður fellt rannsóknina niður en tekið hana upp á ný eftir kvörtun frá þingmanni Íhaldsflokksins, James Daly, Lesa meira
Dæmdur barnaníðingur réð börn til að setja jarðarför á svið
PressanDæmdur barnaníðingur í Bretlandi hefur verið sakaður um að hafa ráðið leikara, allt niður í 13 ára gamla, til að setja á svið jarðarför. Mirror greinir frá en í umfjölluninni kemur fram að maðurinn heiti Jacky Jahj og hafi árið 2016 verið dæmdur fyrir barnaníð. Jahj er í dag 38 ára gamall og er sagður Lesa meira
Gat ekki hugsað sér að lifa án þess að geta gert það sem hún elskaði
PressanFyrir tveimur árum var breska hestaíþróttakonan Caroline March að keppa í víðavangskappreiðum. Hún féll hins vegar af baki og varð fyrir alvarlegum mænuskaða og gat ekki stundað íþrótt sína lengur. Nú tveimur árum síðar er hún látin aðeins 31 árs að aldri en hún kaus að þiggja dánaraðstoð og binda þannig enda á líf sitt. Lesa meira
Forstjóri Kauphallarinnar: Bretland er víti til varnaðar – íslenski skuldabréfamarkaðurinn til fyrirmyndar á heimsvísu
EyjanBretland er víti til varnaðar vegna þess að minnkandi fjárfesting breskra lífeyrissjóða í breskum hlutabréfum hefur veikt mjög hlutabréfamarkaðinn í Bretlandi og ógnar jafnvel bresku fjármögnunarumhverfi og efnahagslífi. Mikilvægt er að skoða stóra samhengið og stíga varlega til jarðar þegar teknar eru ákvarðanir um breytingar á fjárfestingarheimildum íslenskra lífeyrissjóða. Skuldabréfamarkaðurinn hér á landi er til Lesa meira
Vilja að þrettán ára börn fái ökuréttindi – „Unglingar séu fullfærir um að keyra bíl“
FréttirUm fjögur þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftalista í Bretlandi þess efnis að þrettán ára börn geti fengið ökuréttindi. Yrði þetta að lögum yrðu breskir ökuþórar þeir yngstu í heimi. Rétt eins á Íslandi geta Bretar fengið ökuréttindi 17 ára gamlir. Einnig geta þeir hafið æfingaakstur þegar þeir eru 15 ára og 9 mánaða gamlir. Lesa meira