Bretland logar
FréttirEins og fram hefur komið undanfarna daga hafa ofbeldisfull mótmæli, sem þróast hafa út í það sem vart er hægt að kalla annað en óeirðir, geisað um allt Bretland. Hafa hópar manna m.a. ráðist á og slasað lögreglumenn, valdið víðtækum skemmdarverkum, brotist inn í verslanir og stolið öllu steini léttara, ráðist að moskum og á Lesa meira
Eyja með gömlu hervirki til sölu – Fimmtán draugar búa þar
FréttirEyjan Drake´s Island við strendur Devon héraðs í suðvestur hluta Bretlands er til sölu. Þar er leyfi til að byggja hótel og rammgert hervirki sem varði eyjuna um aldir. Það er þó reimt á eyjunni. Breska sjónvarpsstöðin Sky News greinir frá þessu. Eyjan er aðeins tveir og hálfur hektari að stærð og liggur fyrir utan borgina Plymouth. Leyfi til að byggja lúxushótel Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað segja Bretar nú um Brexit?
EyjanUndirritaður skrifaði grein í Morgunblaðið 18. febrúar 2017, þar sem hann sagði m.a. þetta í inngangi: „… Brexit er í augum undirritaðs einfaldlega stórfellt sögulegt slys, sem ábyrgðarlausir þjóðernissinnar, popúlistar og valdasjúkir menn æstu að nokkru óupplýstan almenning í, án greiningar á því hvað þetta myndi þýða, svo og án greiningar á því sem á Lesa meira
Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga
PressanLögregla í Bretlandi leitar nú manns að nafni Kyle Clifford sem er grunaður um að hafa myrt eiginkonu og tvær dætur íþróttafréttamannsins John Hunt sem starfar hjá BBC. Er talið að Clifford hafi notað lásboga til að fremja voðaverkið. Mirror greinir frá þessu. Clifford hefur verið hvattur eindregið til að gefa sig fram en ódæðin Lesa meira
Starmer sagður ætla að gera breytingar sem mælast afar illa fyrir hjá bresku þjóðinni
FréttirSíðastliðinn föstudag, daginn eftir þingkosningar, tók Keir Starmer við embætti forsætisráðherra í Bretlandi. Greint var frá því í morgun að Starmer og fjölskylda hans hyggist gera breytingar í embættisbústað forsætisráðherra í Downingstræti 10. Hafa þessar breytingar mælst frekar illa fyrir hjá mörgum Bretum en þær felast aðallega í því að húskettinum Larry verði úthýst og Lesa meira
Engin óvænt tíðindi í Bretlandi – Starmer tekur við á morgun
FréttirKjörstöðum í þingkosningunum í Bretlandi hefur verið lokað og BBC hefur birt útgönguspá um skiptingu þingsæta og eins við var búist, miðað við skoðanakannanir, stefnir allt í stórsigur Verkamannaflokksins og að hann hljóti ríflegan meirihluta þingsæta en 326 sæti þarf til að ná meirihluta. Samkvæmt útgönguspánni fær Verkamannaflokkurinn 410 þingsæti en Íhaldsflokkurinn kemur næstur með Lesa meira
Bretar ganga að kjörborðinu á morgun – Lítil spenna og líklegir sigurvegarar óttast værukærð kjósenda
EyjanÞingkosningar fara fram í Bretlandi á morgun. Fastlega er búist við stórsigri Verkamannaflokksins og að Íhaldsflokkurinn sem stýrt hefur landinu síðan 2010 (fram til 2015 í samsteypustjórn með Frjálslyndum demókrötum) bíði afhroð. Spenna í aðdraganda kjördags hefur því verið lítil og Verkamannaflokkurinn hefur þráfaldlega minnt kjósendur á að þeir verði að mæta á kjörstað og Lesa meira
Hjúkrunarfræðinemi ætlaði að gera sjálfsmorðsárás á spítala
PressanBreskir fjölmiðlar hafa greint frá því að hjúkrunarfræðinemi þar í landi hafi verið sakfelldur fyrir að hafa í hyggju að gera sjálfsmorðsárás á spítalanum þar sem hann starfaði og var í verknámi. Sky News greinir frá því að um að sé að ræða karlmann að nafni Mohammad Sohail Farooq. Hann er 28 ára gamall og Lesa meira
Að bera litinn
FókusÍ dag klukkan 9 að íslenskum tíma hefst árlegt sjónarspil í miðborg Lundúna sem Bretar kalla á sínu móðurmáli Trooping the Colour sem í ónákvæmri þýðingu má til að mynda kalla Að bera litinn. Í sem stystu máli má segja að um sé að ræða hersýningu og skrúðgöngu sem haldin eru í júní ár hvert Lesa meira
Meiri upplýsingar um 12 ára morðingjann líta dagsins ljós – Sagður snarruglaður
PressanEins og DV greindi frá fyrir stuttu hafa tveir 12 ára drengir verið sakfelldir fyrir morð í Bretlandi. Myrtu drengirnir hinn 19 ára gamla Shawn Seesahai í Wolverhampton á Englandi á síðasta ári. Morðið var afar hrottalegt en annar drengurinn hjó í hinn látna með sveðju á meðan hinn sparkaði í hann auk þess að Lesa meira