fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

Bretland

Starmer sagður ætla að gera breytingar sem mælast afar illa fyrir hjá bresku þjóðinni

Starmer sagður ætla að gera breytingar sem mælast afar illa fyrir hjá bresku þjóðinni

Fréttir
08.07.2024

Síðastliðinn föstudag, daginn eftir þingkosningar, tók Keir Starmer við embætti forsætisráðherra í Bretlandi. Greint var frá því í morgun að Starmer og fjölskylda hans hyggist gera breytingar í embættisbústað forsætisráðherra í Downingstræti 10. Hafa þessar breytingar mælst frekar illa fyrir hjá mörgum Bretum en þær felast aðallega í því að húskettinum Larry verði úthýst og Lesa meira

Engin óvænt tíðindi í Bretlandi – Starmer tekur við á morgun

Engin óvænt tíðindi í Bretlandi – Starmer tekur við á morgun

Fréttir
04.07.2024

Kjörstöðum í þingkosningunum í Bretlandi hefur verið lokað og BBC hefur birt útgönguspá um skiptingu þingsæta og eins við var búist, miðað við skoðanakannanir, stefnir allt í stórsigur Verkamannaflokksins og að hann hljóti ríflegan meirihluta þingsæta en 326 sæti þarf til að ná meirihluta. Samkvæmt útgönguspánni fær Verkamannaflokkurinn 410 þingsæti en Íhaldsflokkurinn kemur næstur með Lesa meira

Bretar ganga að kjörborðinu á morgun – Lítil spenna og líklegir sigurvegarar óttast værukærð kjósenda

Bretar ganga að kjörborðinu á morgun – Lítil spenna og líklegir sigurvegarar óttast værukærð kjósenda

Eyjan
03.07.2024

Þingkosningar fara fram í Bretlandi á morgun. Fastlega er búist við stórsigri Verkamannaflokksins og að Íhaldsflokkurinn sem stýrt hefur landinu síðan 2010 (fram til 2015 í samsteypustjórn með Frjálslyndum demókrötum) bíði afhroð. Spenna í aðdraganda kjördags hefur því verið lítil og Verkamannaflokkurinn hefur þráfaldlega minnt kjósendur á að þeir verði að mæta á kjörstað og Lesa meira

Hjúkrunarfræðinemi ætlaði að gera sjálfsmorðsárás á spítala

Hjúkrunarfræðinemi ætlaði að gera sjálfsmorðsárás á spítala

Pressan
02.07.2024

Breskir fjölmiðlar hafa greint frá því að hjúkrunarfræðinemi þar í landi hafi verið sakfelldur fyrir að hafa í hyggju að gera sjálfsmorðsárás á spítalanum þar sem hann starfaði og var í verknámi. Sky News greinir frá því að um að sé að ræða karlmann að nafni Mohammad Sohail Farooq. Hann er 28 ára gamall og Lesa meira

Að bera litinn

Að bera litinn

Fókus
15.06.2024

Í dag klukkan 9 að íslenskum tíma hefst árlegt sjónarspil í miðborg Lundúna sem Bretar kalla á sínu móðurmáli Trooping the Colour sem í ónákvæmri þýðingu má til að mynda kalla Að bera litinn. Í sem stystu máli má segja að um sé að ræða hersýningu og skrúðgöngu sem haldin eru í júní ár hvert Lesa meira

Meiri upplýsingar um 12 ára morðingjann líta dagsins ljós – Sagður snarruglaður

Meiri upplýsingar um 12 ára morðingjann líta dagsins ljós – Sagður snarruglaður

Pressan
12.06.2024

Eins og DV greindi frá fyrir stuttu hafa tveir 12 ára drengir verið sakfelldir fyrir morð í Bretlandi. Myrtu drengirnir hinn 19 ára gamla Shawn Seesahai í Wolverhampton á Englandi á síðasta ári. Morðið var afar hrottalegt en annar drengurinn hjó í hinn látna með sveðju á meðan hinn sparkaði í hann auk þess að Lesa meira

Veip lék táningsstúlku afar grátt

Veip lék táningsstúlku afar grátt

Pressan
11.06.2024

Sautján ára bresk stúlka var svo illa haldin af fíkn í veip, öðru nafni rafsígarettur, að fjarlægja þurfti hluta af öðru lunga hennar. Hún fékk einnig svo miklar hjartsláttartruflanir að hún var á barmi þess að fara í hjartastopp. Notaði stúlkan rafsígarettur afar mikið en notkunin samsvaraði því að hún hefði reykt 400 hefðbundnar sígarettur Lesa meira

Ófrísk kona átti að fara á sjúkrahús til að fæða – Þá blasti hryllileg sjón við henni

Ófrísk kona átti að fara á sjúkrahús til að fæða – Þá blasti hryllileg sjón við henni

Pressan
05.06.2024

Fyrir tæpu ári, 7. júní 2023, var bresk kona að nafni Rebecca Moss gengin 39 vikur á leið. Þennan dag stóð til að hún gengist undir keisaraskurð á sjúkrahúsi í Manchester. Hún reyndi að vekja manninn sinn en henni til ómælds hryllings reyndist hann vera látinn. Maðurinn hét Thomas Gibson og var 40 ára gamall. Lesa meira

Sjónvarpsstjarna sætti sig ekki við líkamssmánun einkaþjálfara

Sjónvarpsstjarna sætti sig ekki við líkamssmánun einkaþjálfara

Fókus
05.06.2024

Hin breska Ellie Warner hefur svarað einkaþjálfurum, sem smánuðu hana á samfélagsmiðlum fyrir að vera í yfirvigt, fullum hálsi. Warner er þekkt í Bretlandi fyrir reglulega þátttöku sína í sjónvarpsþættinum Gogglebox en í honum er fylgst með venjulegum Bretum bregðast við nýju sjónvarpsefni og segja skoðun sína á því. Framleiðendur þáttanna sækjast sérstaklega eftir þátttakendum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af