Ólíkt hafast bræðurnir að – Annar hættir opinberum störfum en hinn tekur þátt í baráttunni gegn COVID-19
PressanÁ þriðjudaginn var síðasti vinnudagur Harry prins og eiginkonu hans, Meghan, hjá bresku konungshirðinni. Þau eru nú flutt til Kaliforníu með soninn Archie og bera ekki lengur konunglega titla. Í kveðju, sem þau sendu 11 milljónum fylgjenda sinna á Instagram, sögðust þau ætla að taka því rólega um hríð en muni reyna að leggja sitt Lesa meira
Ævintýralegum flótta undan löngum armi laganna lauk í síðustu viku
PressanÁ laugardaginn var Shane O‘Brien handtekinn í Rúmeníu. Hann hafði verið eftirlýstur árum saman af bresku lögreglunni en hann er grunaður um að hafa myrt ungan mann í Bretlandi. Shane var oft að finna á toppi lista eftir eftirlýsta sakamenn. Hann er 31 árs. Hann situr nú í fangelsi í Rúmeníu og bíður framsals til Lesa meira
Niðurskurður Theresa May hjá bresku lögreglunni harðlega gagnrýndur – Aldrei fleiri stungnir til bana
PressanAldrei hafa fleiri verið stungnir til bana á Bretlandseyjum en á undanförnum misserum. Unglingar eru sérstaklega áberandi meðal fórnarlambanna og fjölmiðlar fjalla mikið um málin. Mikill þrýstingur er á Theresa May, forsætisráðherra, vegna þessa en margir telja að stefna hennar í fyrra embætti hennar eigi stóran hlut að máli varðandi ofbeldið. Flest fórnarlambanna eru svört Lesa meira
Loksins er búið að leysa deilur Breta og Eþíópíumanna um hárlufsu eina
PressanNú virðist sem loksins sé búið að leysa deilur Breta og Eþíópíumanna um hárlufsu nokkra. Hún er af Tewodros II sem var keisari Eþíópíu þegar Bretar réðust inn í landið 1868. Breskir hermenn skáru hárið af honum þegar þeir fundu hann látinn en hann tók eigið líf því hann vildi ekki enda sem stríðsfangi. Hárið Lesa meira
Honda lokar bílaverksmiðju sinni á Englandi – Allt að 13.000 störf tapast
PressanJapanski bílaframleiðandinn Honda staðfesti í morgun að verksmiðju fyrirtækisins í Swindon á Englandi verði lokað eftir tvö ár. Um 3.500 störf tapast þá í verksmiðjunni en auk þess er óttast að allt að 10.000 störf til viðbótar tapist en þau tengjast rekstri verksmiðjunnar á einn eða annan hátt. Þingmenn eru svekktir og hissa á ákvörðun Lesa meira
Gekk til liðs við Íslamska ríkið 15 ára – Nú er hún barnshafandi og vill komast heim til Bretlands
PressanEins og margir muna eflaust þá var mikil fjölmiðlaumfjöllun 2015 um þrjár breskar skólastúlkur sem fóru frá Bretlandi til Sýrlands til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið. Stúlkurnar voru þá 15 og 16 ára gamlar. Í flóttamannabúðum í Sýrlandi höfðu blaðamenn The Times nýlega upp á einni stúlkunni en Lesa meira
Bresk fyrirtæki flytja fjárfestingar sína til ESB-ríkja
PressanBresk fyrirtæki velja nú í síauknum mæli að beina fjárfestingum sínum til ESB-ríkja í stað þess að fjárfesta á heimavelli. Það er Brexit sem veldur þessu. Samkvæmt nýrri rannsókn London School of Economics fjárfestu bresk fyrirtæki fyrir 8,3 milljarða punda í ESB-ríkjum frá því að ákveðið var að Bretland yfirgefi ESB og fram á þriðja Lesa meira
Kornabarn skilið eftir í almenningsgarði í gærkvöldi – Lögreglan biðlar til almennings um upplýsingar
PressanÁ ellefta tímanum í gærkvöldi fannst kornabarn eitt og yfirgefið í almenningsgarði í austurhluta Lundúnaborgar. Barnið, sem er stúlka, var strax flutt á sjúkrahús og er ástand hennar sagt „stöðugt þessa stundina“. Hiti var um frostmark þegar stúlkan fannst. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að stúlkan hafi fundist í Newham seint í gærkvöldi. Lögreglan Lesa meira
Þetta hefur Elísabet II Bretadrottning aldrei gert
PressanElísabet II Bretadrottning hefur lifað löngu og áhugaverðu lífi og margt hefur drifið á daga hennar. Eflaust öfunda sumir hana af lífshlaupi hennar en aðrir sjá ekkert spennandi við það og það þótt hún lifi í lúxus. En það fylgja því ýmsar kvaðir að vera drottning og það er ýmislegt sem drottningin hefur aldrei gert, Lesa meira
Búa sig undir Brexit-öngþveiti – Loka blóðbönkum í Kent
PressanFrá því í mars og fram í maí verður ekki hægt að gefa blóð í Dover og Folkestone í Kent. Bresk heilbrigðisyfirvöld, NHS, hafa ákveðið að loka blóðbönkum þar vegna Brexit en samkvæmt áætlun munu Bretar yfirgefa ESB á miðnætti þann 29. mars næstkomandi. Á Twitter segir NHS að ekki verði tekið við blóði í Lesa meira