Hefur ekki verið svona slæmt í 300 ár
PressanKórónuveirufaraldurinn hefur haft mikil áhrif á efnahagslíf heimsins og því finna Bretar fyrir eins og aðrir. Auk tugþúsunda dauðsfalla af völdum veirunnar segir breski seðlabankinn að áhrifin á efnahagslíf landsins verði gríðarleg, raunar svo mikil að annað eins hafi ekki gerst í 300 ár. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá seðlabankanum. Í henni kemur Lesa meira
Efast um að Elísabet Bretadrottning komi aftur opinberlega fram
PressanEf kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, heldur áfram að herja á heimsbyggðina og sérstaklega viðkvæma hópa er ekki víst að Elísabet II Bretadrottning muni nokkru sinni aftur sinna opinberum skyldum sínum meðal almennings. Þetta er mat Andrew Morton sem hefur skrifað margar bækur um bresku konungsfjölskylduna. Í viðtali við The Sun sagði hann að líklega Lesa meira
Fréttakona neydd til að fjarlægja „djarft“ myndband
PressanYfirmenn hjá BBC voru allt annað en sáttir þegar fréttakonan Emma Vardy birti „djarft“ tónlistarmyndband þar sem hún var í aðalhlutverki. Myndbandið hafði hún gert til að safna peningum handa heilbrigðisstarfsfólki sem vinnur við umönnun COVID-19 sýktra einstaklinga. Emma, sem er fréttaritari á Írlandi, fékk vin sinn, Aaron Adams, til að leika í myndbandinu á Lesa meira
100 ára á toppnum – 5,5 milljarðar og 125.000 afmæliskveðjur
PressanTom Moore, fyrrum kapteinn í breska hernum, er svo sannarlega dæmi um að Bretar reyna að hjálpast að á þessum tímum COVID-19 heimsfaraldursins. Hann er auðvitað bara ein af mörgum hetjum dagsins en sker sig þó úr að því leyti að hann er 100 ára, hann á einmitt afmæli í dag. Þann 6. apríl ákvað Lesa meira
Telur starf sitt jafn mikilvægt og störf heilbrigðisstarfsfólks – Stundar vændi í húsbíl á tímum COVID-19
PressanYfirvöld víða um heim hafa lagt hart að almenningi að takmarka samskipti við annað fólk og halda góðri fjarlægð til að koma í veg fyrir smit af völdum kórónuveirunnar COVID-19. Þetta á við í Bretlandi eins og víða annarsstaðar. Meðal þeirra starfsgreina sem finna fyrir þessu er vændi enda um ansi náin samskipti fólks að Lesa meira
Skelfileg aukning á heimilisofbeldi samhliða COVID-19 faraldrinum – Tvöfalt fleiri morð en venjulega
PressanFrá 23. mars til 12. apríl voru að minnsta kosti 16 konur myrtar í Bretlandi af sambýlismönnum/eiginmönnum sínum. Þetta er niðurstaða skráningar verkefnis sem nefnist Counting Dead Women en í því felst að skrá er haldin yfir heimilisofbeldismál. Tímabilið sem um ræðir er hófst þegar miklar hömlur voru settar á mannlíf á Bretlandi og fólki Lesa meira
13 ára lést af völdum COVID-19 – Fjölskyldan fékk ekki að vera hjá honum á dánarbeðinu
PressanBreski læknirinn Alan Courtney starfar á gjörgæsludeild sjúkrahúss í Lundúnum. Þar hefur hann undanfarið þurft að glíma við aðstæður sem hann hafði aldrei séð fyrir sér að þurfa að upplifa. Í samtali við Sky News lýsti hann því að suma daga hafi 40% af innlögðum sjúklingum verið heilbrigðisstarfsfólk og að sjúklingar sem átti að fara Lesa meira
Enn versnar ástandið í Bretlandi – 1,5 milljónir landsmanna hafa ekki efni á mat
PressanCOVID-19 herjar nú af miklum krafti á Breta og hafa á annan tug þúsunda manna látist af völdum veirunnar. Faraldurinn hefur einnig þau áhrif að milljónir manna fá ekki nóg að borða að sögn fjölda hjálparsamtaka. Samkvæmt frétt The Guardian segja hjálparsamtökin Food Foundation að sífellt fleiri landsmenn fái ekki nóg að borða og að Lesa meira
Ólíkt hafast bræðurnir að – Annar hættir opinberum störfum en hinn tekur þátt í baráttunni gegn COVID-19
PressanÁ þriðjudaginn var síðasti vinnudagur Harry prins og eiginkonu hans, Meghan, hjá bresku konungshirðinni. Þau eru nú flutt til Kaliforníu með soninn Archie og bera ekki lengur konunglega titla. Í kveðju, sem þau sendu 11 milljónum fylgjenda sinna á Instagram, sögðust þau ætla að taka því rólega um hríð en muni reyna að leggja sitt Lesa meira
Ævintýralegum flótta undan löngum armi laganna lauk í síðustu viku
PressanÁ laugardaginn var Shane O‘Brien handtekinn í Rúmeníu. Hann hafði verið eftirlýstur árum saman af bresku lögreglunni en hann er grunaður um að hafa myrt ungan mann í Bretlandi. Shane var oft að finna á toppi lista eftir eftirlýsta sakamenn. Hann er 31 árs. Hann situr nú í fangelsi í Rúmeníu og bíður framsals til Lesa meira