fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Bretland

Suðupottur í Bretlandi – Allt að 37 stiga hiti

Suðupottur í Bretlandi – Allt að 37 stiga hiti

Pressan
07.08.2020

Veðrið leikur við Breta þessa dagana, það er þó kannski umdeilanlegt því sumir eru ekki hrifnir af miklum hita, en í dag er spáð rúmlega 37 stiga hita í Lundúnum og suðausturhluta landsins. Áframhald verður á þessum mikla hita á morgun og sunnudaginn. Samkvæmt frétt Sky þá gæti hitamet ársins, sem var sett síðasta föstudag, fallið í Lesa meira

Metfjöldi flóttamanna reynir að komast yfir Ermasund í smábátum

Metfjöldi flóttamanna reynir að komast yfir Ermasund í smábátum

Pressan
28.07.2020

Fjöldi þeirra flóttamanna og annarra sem reyna að komast ólöglega til Bretlands með því að sigla yfir Ermarsund hefur aldrei verið meiri en nú. Það sem af er ári hafa fleiri reynt að sigla yfir Ermarsund en allt síðasta ár. Fjöldinn er nú orðinn tíu sinnum meiri en 2018. Á miðvikudag í síðustu viku stöðvuðu yfirvöld 15 báta með Lesa meira

Bretar hafa tryggt sér 230 milljónir skammta af hugsanlegu bóluefni gegn kórónuveirunni

Bretar hafa tryggt sér 230 milljónir skammta af hugsanlegu bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
22.07.2020

Með tveimur nýjum samningum hafa bresk stjórnvöld tryggt sér 230 milljónir skammta af hugsanlegu bóluefni gegn kórónuveirunni. Á mánudaginn var skrifað undir samninga um kaup á 90 milljónum skammta af hugsanlegu bóluefni. Annar samningurinn er við fyrirtækin Pfizer og BioNTech sem vinna saman að þróun bóluefnis. Bretar hafa nú tryggt sér 30 milljónir skammta af Lesa meira

Önnur bylgja kórónuveirunnar i vetur gæti orðið verri en sú fyrsta

Önnur bylgja kórónuveirunnar i vetur gæti orðið verri en sú fyrsta

Pressan
22.07.2020

Ef önnur bylgja kórónuveirunnar skellur á Bretlandi næsta vetur gæti hún orðið enn verri en sú fyrsta. Önnur bylgja gæti orðið til þess að 120.000 manns, til viðbótar, látist af völdum veirunnar. Þetta sýnir nýtt reiknilíkan breskra vísindamanna. Heilbrigðisyfirvöld báðu vísindamenn um að reikna út hvernig versta sviðsmyndin gæti orðið. Niðurstaðan er að á milli Lesa meira

Veðurfræðingar trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu ratsjármyndina

Veðurfræðingar trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu ratsjármyndina

Pressan
20.07.2020

Breskir veðurfræðingar ráku upp stór augu síðdegis á föstudaginn þegar þeir sáu meðfylgjandi ratsjármynd af suðausturhluta landsins. Svo var að sjá að ský væru yfir Lundúnum, Kent og Sussex en engin rigning var á þessum slóðum og ekki hafði verið gert ráð fyrir skýjuðu veðri. „Það rignir ekki í Lundúnum, Kent eða Sussex en ratsjáin Lesa meira

Breskir vísindamenn þróa bóluefni gegn kórónuveirunni – Óttast að Bandaríkin „taki það“

Breskir vísindamenn þróa bóluefni gegn kórónuveirunni – Óttast að Bandaríkin „taki það“

Pressan
20.07.2020

Breskir vísindamenn vinna hörðum höndum að því að þróa bóluefni gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Robin Shattock, prófessor við Imperial College í Lundúnum, gegnir lykilhlutverki í þessari vinnu. Hann segist hafa fengið skilaboð um að ekki megi framleiða hugsanlegt bóluefni í Bandaríkjunum. Breska ríkisstjórnin óttast að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, „taki bóluefnið“ og leyfi ekki útflutning Lesa meira

Boris Johnson lofar Bretum miklum opinberum fjárfestingum

Boris Johnson lofar Bretum miklum opinberum fjárfestingum

Pressan
30.06.2020

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lofar samlöndum sínum miklum opinberum framkvæmdum og fjárfestingum á næstunni, hann segir umfangið verða í „Roosevelt-stíl“. Þar vísar hann til „New Deal“ áætlunar Franklin D. Roosevelt, Bandaríkjaforseta, sem skapaði mörg ný störf við opinberar framkvæmdir og átti stóran hlut að máli við að koma Bandaríkjunum í gegnum kreppuna miklu á fjórða áratug síðustu aldar. Johnson segir að Lesa meira

Breskir sérfræðingar vara við annarri bylgju kórónuveirunnar

Breskir sérfræðingar vara við annarri bylgju kórónuveirunnar

Pressan
26.06.2020

Það er raunveruleg hætta á að önnur bylgja kórónuveirufaraldursins, sem veldur COVID-19, ríði yfir Bretlandseyjar að mati þarlendra sérfræðinga. Þessa spá setja þeir fram áður en Bretar hafa náð sér út úr fyrstu bylgju heimsfaraldursins og eru enn að vinna að opnun samfélagsins á nýjan leik. Sérfræðingarnir segja miklar líkur á að margir staðbundnir faraldrar komi Lesa meira

Breskir bílaframleiðendur skera mikið niður

Breskir bílaframleiðendur skera mikið niður

Pressan
13.06.2020

Lítið hefur selst af lúxusbílum í heimsfaraldri kórónuveiru og nú bregðast bresku bílaframleiðendurnir Aston Martin, Bentley og McLaren við þessu með því að segja mörg þúsund manns upp störfum. Á síðustu tveimur vikum hafa fyrirtækin tilkynnt að rúmlega 3.000 manns verði sagt upp. CNN skýrir frá þessu. Á föstudaginn tilkynnti Bentley að 1.000 manns verði Lesa meira

Bretar vilja veita þremur milljónum Hong Kong-búa ríkisborgararétt

Bretar vilja veita þremur milljónum Hong Kong-búa ríkisborgararétt

Pressan
04.06.2020

Dominic Raab, utanríkisráðherra Bretlands, sagði fyrir helgi að Bretar muni halda áfram að verja réttindi íbúa í Hong Kong fyrir Kína. Bretar eru af þeim sökum reiðubúnir til að veita tæplega þremur milljónum Hong Kong-búa breskan ríkisborgararétt. Þetta er svar Breta við fyrirætlunum kínverskra stjórnvalda um að lögleiða ný öryggislög í Hong Kong sem var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af