Tvíbent jólagjöf Boris Johnson til bresku þjóðarinnar – Gæti verið Trójuhestur
PressanBoris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur tilkynnt að slakað verði á sóttvarnaaðgerðum, vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, um jólin. Þá mega fjölskyldur hittast í fimm daga. En þetta getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir útbreiðslu veirunnar að mati sérfræðinga bresku ríkisstjórnarinnar. Faraldurinn hefur sótt í sig veðrið víða um Evrópu á undanförnum vikum og er Bretland þar engin undantekning. Yfirvöld í Lesa meira
Boris Johnson í sóttkví – Fundaði með þingmanni sem greindist með COVID-19
PressanBoris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er kominn í sóttkví. Þetta gerðist eftir að í ljós kom að þingmaðurinn Lee Anderson var með COVID-19 en Johnson fundaði nýlega með honum. Anderson fékk einkenni COVID-19 og fór í sýnatöku og var niðurstaðan jákvæð. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að rakningateymi heilbrigðisyfirvalda hafi haft samband við Johnson og sagt honum að hann þyrfti að fara í sóttkví vegna smits Anderson. Johnson tísti um þetta Lesa meira
„Hryllingshússparið“ sakfellt fyrir morð
PressanHryllingsmyndaaðdáandinn Nathan Maynard Ellis og unnusti hans, David Leesley, voru nýlega fundnir sekir um að hafa myrt Julia Rawson í Tipton á Englandi. Þeir lokkuðu hana inn í „hryllingshúsið“ sitt eftir að hafa hitt hana þegar þeir voru úti að skemmta sér. Maynard-Ellis er sagður hafa verið haldinn nánast morðþráhyggju og aðdáun á raðmorðingjum. Fyrir dómi Lesa meira
Óvænt áhrif kórónuveirusmits í dönskum minkum – Beikonskortur á Englandi
PressanUm helgina lögðu bresk stjórnvöld algjört bann við komum fólks frá Danmörku til Bretlands og einnig var lagt bann við að flugvélar, sem koma frá Danmörku, fái að lenda í Englandi. Ástæðan er að stökkbreytt kórónuveira hefur fundist í dönskum minkum og hefur hún borist í fólk. Þetta stökkbreytta afbrigði getur, ef allt fer á Lesa meira
Telur best að borga fólki fyrir að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni
PressanÞað ætti að borga fólki fyrir að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19 til að hægt verði að ná hjarðónæmi sem fyrst. Þetta segir Julian Savulescu, prófessor við Oxfordháskóla, en hann telur að með þessu sé hægt að sigrast á vaxandi efasemdum margra um bólusetningar vegna efasemda um hversu öruggt bóluefni eru. Sky News skýrir frá þessu. Fram Lesa meira
Guðlaugur segir að fríverslunarviðræðum við Breta verði haldið áfram
EyjanEins og staðan er núna er ekki útlit fyrir að Bretar og ESB nái samningum um útgöngu Breta úr ESB. Bresk stjórnvöld sögðu fyrir helgi að það þjóni engum tilgangi að halda viðræðunum áfram nema ESB gefi eftir hvað varðar sumar af helstu kröfum sínum. Bretar gáfu þó í skyn að ekki hefði verið lokað Lesa meira
Heimilislæknirinn sem sjúklingarnir treystu – Var allt annað en traustsins verður
PressanÞann 14. janúar 1946 fæddist Harold Frederick Shipman í Nottingham á Englandi. Hann var annað barn Vera og Harold Shipman en þau eignuðust fjögur börn. Þetta var verkamannafjölskylda og foreldrarnir voru meþóðistar. Harold var sérstaklega tengdur móður sinni en hún lést úr krabbameini þegar hann var 17 ára. Dauða hennar bar að með hætti sem Lesa meira
Aukinn stuðningur við sjálfstæði Skotlands
EyjanSamkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar, sem Ipsos Mori gerði, þá telja 58% Skota að landið eigi að segja skilið við Bretland og verða sjálfstætt ríki. 42% telja að landið eigi áfram að vera hluti af Bretlandi. Könnunin var gerð 2. til 9. október og byggir á svörum 1.045 manns, eldri en 16 ára. Emily Gray, forstjóri Ipsos Mori í Skotlandi, sagði að Lesa meira
Handtekin með 450 milljónir í farangrinum
PressanFlestir pakka niður fötum, snyrtivörum og skóm þegar þeir ferðast til útlanda. En óhætt er að segja að farangur breskrar konu hafi verið ansi óvenjulegur. Konan, hin þrítuga Tara Hanlon, ætlaði frá Heathrow í Englandi til Dubai. Við skoðun á farangri hennar kom í ljós að hún var með 2,5 milljónir punda meðferðis en það svarar til um 450 Lesa meira
13 og 14 ára börn tilbúin til hryðjuverka og styðja nasista
PressanÞað er óhætt að segja að óhugnanleg þróun hafi átt sér stað í Bretlandi varðandi öfgahyggju. Þar eru nú dæmi um að börn allt niður í 13 ára lýsi sig reiðubúin til að fremja hryðjuverk eða ofbeldisverk í pólitískum eða hugmyndafræðilegum tilgangi. Þetta kom fram nýlega þegar Neil Basu, yfirmaður and-hryðjuverkadeildar Lundúnalögreglunnar, kom fyrir réttarfarsnefnd þingsins. Hann sagði Lesa meira