fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025

Bretland

Sjónvarpsstjarna greiddi dæmdum barnaníðingi fyrir að senda sér myndefni

Sjónvarpsstjarna greiddi dæmdum barnaníðingi fyrir að senda sér myndefni

Pressan
16.09.2024

Huw Edwards fyrrverandi fréttaþulur og sjónvarpsmaður hjá breska ríkisútvarpinu BBC játaði fyrir dómi að hafa greitt dæmdum barnaníðingi sem sendi honum mikið magn kynferðislegra ljósmynda, þar á meðal af börnum. Hann er þó ekki sagður hættulegur börnum og var dæmdur í skirlorðsbundið fangelsi. Mikið er fjallað um dóminn í breskum fjölmiðlum í dag. Edwards er Lesa meira

Apple sakað um að hafa leynt sönnunargögnum í mannshvarfsmáli

Apple sakað um að hafa leynt sönnunargögnum í mannshvarfsmáli

Pressan
09.09.2024

Móðir bresks háskólanema sem ekkert hefur spurst til síðan í mars á þessu ári segir tæknirisann Apple hafa neitað að afhenda gögn úr Apple AirTag staðsetningartæki sem hún segir að sonur hennar hafi verið með á sér þegar hann hvarf. Catherine O’Sullivan hefur ásamt fjölskyldu og vinum barist ötullega fyrir því að upplýst verði hvað Lesa meira

Barnahópur grunaður um morð

Barnahópur grunaður um morð

Pressan
03.09.2024

Hópur barna hefur verið handtekinn í Bretlandi vegna gruns um að hafa orðið áttræðum karlmanni, sem var úti að ganga með hundinn sinn, að bana. Málið kom upp í bænum Braunstone Town sem er í næsta nágrenni við borgina Leicester en í bænum búa um 17.000 manns. Ráðist var á gamla manninn í almenningsgarði á Lesa meira

Írar æfir yfir því að nýnasistinn Tommy Robinson ferðist um á írsku vegabréfi – Heimta rannsókn á málinu

Írar æfir yfir því að nýnasistinn Tommy Robinson ferðist um á írsku vegabréfi – Heimta rannsókn á málinu

Fréttir
12.08.2024

Írar eru æfir yfir því að breski nýnasistaforinginn Tommy Robinson ferðist um á fölsuðu írsku vegabréfi. Robinson ber mikla ábyrgð á óeirðunum í kjölfar morðanna í Southport fyrr í sumar. Írskir þingmenn hafa kallað eftir rannsókn á málinu. Í júní var Robinson stöðvaður við landamæraeftirlit í Kanada eftir að hann hafði framvísað írsku vegabréfi. Í Lesa meira

Nýnasistar láta greipar sópa í stórverslunum – „Náðu í eitthvað fyrir mig. Náðu í bleikt gin!“

Nýnasistar láta greipar sópa í stórverslunum – „Náðu í eitthvað fyrir mig. Náðu í bleikt gin!“

Fréttir
06.08.2024

Múgurinn sem staðið hefur að óeirðunum í Bretlandi undanfarna daga hefur ekki aðeins skilið eftir sig slóð eyðileggingar. Hann hefur einnig látið greipar sópa í verslunum og nælt sér í ýmsan varning. „Náðu í eitthvað fyrir mig. Náðu í bleikt gin!,“ má heyra í einu myndbandi af óeirðum í borginni Middlesbrough. En þar réðust nýnasistar Lesa meira

Missti starfið eftir rifrildi um Meghan

Missti starfið eftir rifrildi um Meghan

Pressan
04.08.2024

Meghan hertogaynja af Sussex, eiginkona Harry Bretaprins, hefur mikið verið á milli tannanna á fólki í Bretlandi og þótt víðar væri leitað undanfarin ár. Ekkert lát virðist vera á því en breskir fjölmiðlar hafa greint frá máli reynds lögreglumanns sem hefur verið sagt upp störfum en hann réðst á tvær konur eftir að rifrildi um Lesa meira

Bretland logar

Bretland logar

Fréttir
04.08.2024

Eins og fram hefur komið undanfarna daga hafa ofbeldisfull mótmæli, sem þróast hafa út í það sem vart er hægt að kalla annað en óeirðir, geisað um allt Bretland. Hafa hópar manna m.a. ráðist á og slasað lögreglumenn, valdið víðtækum skemmdarverkum, brotist inn í verslanir og stolið öllu steini léttara, ráðist að moskum og á Lesa meira

Eyja með gömlu hervirki til sölu – Fimmtán draugar búa þar

Eyja með gömlu hervirki til sölu – Fimmtán draugar búa þar

Fréttir
26.07.2024

Eyjan Drake´s Island við strendur Devon héraðs í suðvestur hluta Bretlands er til sölu. Þar er leyfi til að byggja hótel og rammgert hervirki sem varði eyjuna um aldir. Það er þó reimt á eyjunni. Breska sjónvarpsstöðin Sky News greinir frá þessu. Eyjan er aðeins tveir og hálfur hektari að stærð og liggur fyrir utan borgina Plymouth. Leyfi til að byggja lúxushótel Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað segja Bretar nú um Brexit?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað segja Bretar nú um Brexit?

Eyjan
22.07.2024

Undirritaður skrifaði grein í Morgunblaðið 18. febrúar 2017, þar sem hann sagði m.a. þetta í inngangi: „… Brexit er í augum undirritaðs einfaldlega stórfellt sögulegt slys, sem ábyrgðarlausir þjóðernissinnar, popúlistar og valdasjúkir menn æstu að nokkru óupplýstan almenning í, án greiningar á því hvað þetta myndi þýða, svo og án greiningar á því sem á Lesa meira

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Pressan
10.07.2024

Lögregla í Bretlandi leitar nú manns að nafni Kyle Clifford sem er grunaður um að hafa myrt eiginkonu og tvær dætur íþróttafréttamannsins John Hunt sem starfar hjá BBC. Er talið að Clifford hafi notað lásboga til að fremja voðaverkið. Mirror greinir frá þessu. Clifford hefur verið hvattur eindregið til að gefa sig fram en ódæðin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af