Tugir þúsunda breskra nemenda hafa skýrt frá kynferðislegu ofbeldi
PressanUmfangsmikið hneykslismál þróast nú leifturhratt í Bretlandi. Málið snýst um kynferðislegt ofbeldi í skólum landsins. Lögreglan, ráðuneyti og mörg samtök reikna með að í tengslum við málið verði gríðarlegur fjöldi kynferðisbrotamála kærður, sá mesti í sögunni. Á nokkrum vikum hafa mörg þúsund manns, aðallega ungar konur, skrifað um upplifanir sína á vefsíðuna everyonesinvited.uk. Í færslunum er skýrt frá menningu þar Lesa meira
Innflytjendur í Bretlandi margir hverjir hikandi við að láta bólusetja sig
PressanÍ heildina hefur gengið vel að bólusetja fólk á Bretlandseyjum gegn kórónuveirunni en þó er þátttaka fólks af erlendum uppruna lítil og er það mikið áhyggjuefni. Yfirvöld telja að trúarbrögð komi hugsanlega við sögu og haldi aftur af þátttöku fólks úr þessum þjóðfélagshópum. Samkvæmt samantekt ONS, sem er breska hagstofan, þá var búið að bólusetja Lesa meira
Bretar búa sig undir mikinn samdrátt í afhendingu bóluefna
PressanBretum hefur gengið vel að bólusetja þjóðina gegn kórónuveirunni enda hafa þeir haft úr miklu magni bóluefna að moða. En nú stefnir í að hægjast muni á ferlinu frá og með 29. mars. Samkvæmt fréttum breskra fjölmiðla þá munu framleiðendur bóluefnanna ekki geta afhent eins mikið magn af þeim og áður. Þetta er sama vandamálið Lesa meira
Breskir innbrotsþjófar eiga að ganga með staðsetningarbúnað
PressanInnbrotsþjófar, þjófar og ræningar, sem verða látnir lausir úr breskum fangelsum, munu í framtíðinni þurfa að bera staðsetningarbúnað á sér öllum stundum til að hægt sé að fylgjast með ferðum þeirra. Þetta er liður í áætlun sem miðar að því að draga úr afbrotum. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að rúmlega helmingur þeirra sem eru Lesa meira
Bretar segja Rússa helstu ógnina og hyggjast fjölga kjarnorkuvopnum sínum
PressanBretum stafar mest ógn af Rússlandi af öllum þjóðum og hyggjast Bretar fjölga kjarnorkuvopnum sínum. Þeir ætla einnig að láta meira að sér kveða í hátæknimálum á netinu. Boris Johnson, forsætisráðherra, tilkynnti þetta á mánudaginn þegar hann tilkynnti um mikla endurnýjun breska hersins og á utanríkisstefnu landsins. CNN skýrir frá þessu. Til að ná þessu markmiði ætlar ríkisstjórnin Lesa meira
Írskur ráðherra sakar Breta um afbrigðilega þjóðernishyggju
EyjanSimon Coveney, utanríkisráðherra Írlands, sagði á laugardaginn að Bretar sýni af sér „afbrigðilega þjóðernishyggju“ með því að reyna að ná viðskiptasamningi, fríverslunarsamningi, við Bandaríkin á undan ESB. „Hugmyndin um að Bretar geti orðið á undan er í hreinskilni sagt birtingarmynd þröngsýni. Þetta er afbrigðileg þjóðernishyggja því ESB og Bretland ættu með réttu að vinna saman,“ sagði Coveney í samtali Lesa meira
Loftsteinn sem hrapaði í breska innkeyrslu gæti innihaldið „efnivið í líf“
PressanÞann 28. febrúar sáu margir Bretar og íbúar víðar í Norður-Evrópu himininn lýsast upp þegar loftsteinn kom inn í gufuhvolf jarðarinnar. Hann brann ekki allur upp því litlir hlutar af honum hröpuðu til jarðar í Winchcombe í Gloucestershire í Bretland. Í innkeyrslu þar í bæ hafa vísindamenn fundið um 300 grömm af loftsteininum. Þeir eru vongóðir um að í Lesa meira
Mörg þúsund Hong Kongbúar hafa sótt um sérstakt vegabréf sem opnar leiðina að breskum ríkisborgararétti
PressanÁ fjórtán dögum nýttu um 5.000 Hong Kongbúar sér möguleikann á að sækja um sérstakt vegabréf sem opnar leið fyrir þá að breskum ríkisborgararétti. The Times skýrir frá þessu en bresk yfirvöld hafa ekki staðfest þessar tölur. Breska ríkisstjórnin vill bíða í nokkra mánuði með að gera tölur um þetta opinberar en verkefnið er mjög umdeilt og hefur Lesa meira
Einn skammtur af bóluefninu frá AstraZeneca eða Pfizer veitir eldra fólki góða vörn
PressanEinn skammtur af bóluefninu frá AstraZeneca eða Pfizer/BioNTech veitir fólki eldra en 80 ára rúmlega 80% vörn gegn því að það þurfi að leggjast inn á sjúkrahús. Þetta sýna tölur frá breskum heilbrigðisyfirvöldum. Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, skýrði frá þessu á fréttamannafundi í gær. Hann sagði þetta mjög góðar fréttir og að þær sýndu vel hversu vel þessi tvö bóluefni Lesa meira
Nýbúin að ala barn og í dái af völdum COVID-19 – Á að fá að deyja segir dómari
PressanRúmlega þrítug bresk kona, sem er með COVID-19 og er í dái mánuði eftir að hún ól son, á að fá að deyja segir í úrskurði dómara. Fjölskylda hennar vill ekki að hún fái að deyja en læknar segjast ekki vera að bjarga lífi hennar lengur, nú sé aðeins hægt að lengja þann tíma sem líður Lesa meira