fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Bretland

Segja að breska ríkisstjórnin hafi sólundað tugum milljarða í heimsfaraldrinum

Segja að breska ríkisstjórnin hafi sólundað tugum milljarða í heimsfaraldrinum

Pressan
26.07.2021

Samkvæmt tveimur nýjum skýrslum frá endurskoðunarnefnd breska þingsins (PAC) mun kostnaðurinn vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa áhrif á bresk ríkisfjármál næstu áratugina. Hann er nú kominn upp í 372 milljarða punda en það svarar til um 65.000 milljarða íslenskra króna. Í skýrslunum kemur fram að háum fjárhæðum hafi verið eitt í ýmislegt tengt faraldrinum og ekki Lesa meira

Bíósætið varð honum að bana

Bíósætið varð honum að bana

Pressan
25.07.2021

Breska kvikmyndahúsakeðjan Vue cinema var nýlega sektuð um 750.000 pund vegna bresta í öryggismálum sem urðu til þess að 24 ára karlmaður lést þegar hann festist undir sæti. Keðjan þarf einnig að greiða 130.000 pund í málskostnað. Ateeq Rafiz lést í mars 2018 þegar hann kramdist undir vélknúnum fótskemli sætis í Star City kvikmyndahúsinu í Birmingham. Hann festist undir sætinu þegar hann var Lesa meira

Lækka hámarkshraða á breskum hraðbrautum

Lækka hámarkshraða á breskum hraðbrautum

Pressan
23.07.2021

Dragðu úr hraðanum, þú mengar. Þetta er boðskapurinn sem ökumenn á átta breskum hraðbrautum fá nú þegar hámarkshraðinn á þeim verður lækkaður niður í 60 mílur á klukkustund en það eru um 100 km/klst. Markmiðið með þessu er að draga úr mengun á þessum hraðbrautum en hún er töluvert yfir viðmiðunarmörkum. Autocar skýrir frá þessu. Fram Lesa meira

Leyniskjöl opinberuð – Þess vegna vildi Clinton ekki drekka te með Bretadrottningu

Leyniskjöl opinberuð – Þess vegna vildi Clinton ekki drekka te með Bretadrottningu

Pressan
23.07.2021

Nýlega var leynd létt af fjölda breskra leyniskjala og getur almenningur því kynnt sér innihald þeirra. Eitt og annað fróðlegt er að finna í þessum skjölum og hefur sumt nú þegar vakið töluverða athygli í Bretlandi. Eitt af því sem hefur vakið mikla athygli er að eitt og annað kemur fram um opinbera heimsókn Bill Clinton, þáverandi Lesa meira

Myrti eiginmanninn með því að hella sjóðandi sykurvatni yfir hann

Myrti eiginmanninn með því að hella sjóðandi sykurvatni yfir hann

Pressan
16.07.2021

Corinna Smith, 59 ára bresk kona, var í síðustu viku dæmd í ævilangt fangelsi fyrir hrottalegt morð á eiginmanni sínum en þau höfðu verið gift í 38 ár. Hún setti þrjú kíló af sykri út í sjóðandi vatn og hellti yfir eiginmanninn, hinn 81 árs Michael Baines. Þetta gerðist 14. júlí á síðasta ári í Cheshire á Englandi. BBC skýrir Lesa meira

Breska veðurstofan með dökka spá um veðrið í júlí 2059

Breska veðurstofan með dökka spá um veðrið í júlí 2059

Pressan
07.07.2021

Nú stendur hið heimsfræga Wimbledonmót í tennis yfir í Englandi. Af því tilefni birti breska veðurstofan, The Met Office, veðurspá fyrir júlí 2059 á Twittersíðu sinni en þetta var gert í samvinnu við mótshaldara. Óhætt er að segja að spáin sé frekar slæm. Samkvæmt spánni verður rúmlega 40 stiga hiti að degi til og næturhitinn verður um 25 gráður. Þetta kemur fram Lesa meira

Tíföldun kórónuveirusmita í Bretlandi

Tíföldun kórónuveirusmita í Bretlandi

Pressan
05.07.2021

Á tveimur mánuðum hafa smit af völdum kórónuveirunnar tífaldast í Bretlandi. Það er Deltaafbrigðið sem þessu veldur en það dreifist nú hratt um landið. Þessi aukning smita er athyglisverð í ljósi þess að 85% af fullorðnum íbúum landsins hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn veirunni. Heilbrigðisyfirvöld segja að á síðustu dögum Lesa meira

Öryggisvörður sakfelldur fyrir dráp á níu köttum

Öryggisvörður sakfelldur fyrir dráp á níu köttum

Pressan
02.07.2021

Á miðvikudaginn var Steve Bouquet, 54 ára öryggisvörður í verslunarmiðstöð, fundinn sekur um að hafa drepið níu ketti, að hafa sært sjö til viðbótar og að hafa verið með ólöglegan hníf í fórum sínum. Kettina drap hann í Brighton á Englandi en kattadrápin vöktu undrun og óhug mánuðum saman í borginni. Drápin stóðu yfir frá því í október 2018 Lesa meira

Segja Breta gera viðskiptasamninga við ríki sem virða ekki mannréttindi

Segja Breta gera viðskiptasamninga við ríki sem virða ekki mannréttindi

Pressan
02.07.2021

Ríkisstjórn Boris Johnson hefur verið sökuð um að fara of geyst í gerð viðskiptasamninga í kjölfar Brexit og að hafa gert slíka samninga við ríki sem virða réttindi verkafólks lítils og brjóta kerfisbundið á því. Þeirra á meðal eru fimm af tíu verstu ríkjunum á þessu sviði. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að forystumenn verkalýðshreyfingarinnar og Verkamannaflokksins segi að ríkisstjórnin Lesa meira

Mikil aukning kórónuveirusmita í Bretlandi og Rússlandi – Einn stór munur á milli landanna

Mikil aukning kórónuveirusmita í Bretlandi og Rússlandi – Einn stór munur á milli landanna

Pressan
30.06.2021

Síðustu vikuna eða svo hefur kórónuveirusmitum fjölgað mikið í Bretlandi og Rússlandi. Í báðum löndum greinast nú um og yfir 20.000 smit á sólarhring og er það hið svokallaða Deltaafbrigði veirunnar sem er á bak við flest þeirra. En einn stór munur er á milli landanna hvað varðar smitin og veikindi þeim samfara. Í Bretlandi hefur dauðsföllum af völdum COVID-19 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af