Hvað gerðist í Bretlandi? Af hverju fækkaði smitum þegar sóttvarnaaðgerðum var aflétt?
PressanÞað kom líklega flestum ef ekki öllum á óvart að í kjölfar þess að bresk stjórnvöld afléttum sóttvarnaaðgerðum þann 19. júlí, deginum sem Boris Johnson forsætisráðherra hefur nefnt Freedom Day, hefur kórónuveirusmitum fækkað í landinu. Flestir höfðu búist við að smitum myndi fjölga og svartsýnustu spár hljóðuðu upp á 200.000 smit á dag innan ekki svo langs tíma. Sajid Javid, heilbrigðisráðherra, studdi afléttingu sóttvarnaaðgerðanna en sagði að smitin gætu orðið Lesa meira
Chelsea, KGB, olígarkar og Pútín
EyjanNú standa réttarhöld yfir í Lundúnum í máli sem Roman Abramovich, eigandi knattspyrnuliðsins Chelsea, og fleiri olígarkar, sem eru tryggir og trúir stjórnvöldum í Kreml, höfuðu gegn blaðamanninum Catherine Belton og bókaforlagi hennar vegna bókar hennar sem fjallar um fjármál tengd Kreml. Abramovich telur að í bókinni, sem heitir Putin‘s People, hafi verið brotið gegn honum og hann eigi því rétt á bótum. Í bókinni, sem gagnrýnendur hafa Lesa meira
Skýrir frá sorglegu atriði varðandi útför Philip drottningarmanns
PressanMyndin af Elísabetu II Bretadrottningu sitjandi ein á bekk í kirkjunni við útför eiginmanns síns, Philip prins, fór eins og eldur í sinu um heimsbyggðina í apríl. Vegna heimsfaraldursins gátu aðrir úr fjölskyldunni ekki setið hjá drottningunni. Þau voru gift í um 70 ár og var Philip stoð hennar og stytta. Peter Phillips, elsta barnabarn Elísabetar, skýrði Lesa meira
Kórónuveirusmitum fer fækkandi í Bretlandi en dauðsföllum fjölgar
PressanÍ gær greindust 23.511 kórónuveirusmit í Bretlandi og 131 dauðsfall af völdum COVID-19 var skráð. Þetta var sjöundi dagurinn í röð sem smitum fækkaði en dauðsföllin hafa ekki verið svo mörg á einum degi síðan 17. mars en þá voru þau 141. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að nú hafi 129.303 látist af völdum COVID-19 í Bretlandi innan 28 Lesa meira
Segja að breska ríkisstjórnin hafi sólundað tugum milljarða í heimsfaraldrinum
PressanSamkvæmt tveimur nýjum skýrslum frá endurskoðunarnefnd breska þingsins (PAC) mun kostnaðurinn vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa áhrif á bresk ríkisfjármál næstu áratugina. Hann er nú kominn upp í 372 milljarða punda en það svarar til um 65.000 milljarða íslenskra króna. Í skýrslunum kemur fram að háum fjárhæðum hafi verið eitt í ýmislegt tengt faraldrinum og ekki Lesa meira
Bíósætið varð honum að bana
PressanBreska kvikmyndahúsakeðjan Vue cinema var nýlega sektuð um 750.000 pund vegna bresta í öryggismálum sem urðu til þess að 24 ára karlmaður lést þegar hann festist undir sæti. Keðjan þarf einnig að greiða 130.000 pund í málskostnað. Ateeq Rafiz lést í mars 2018 þegar hann kramdist undir vélknúnum fótskemli sætis í Star City kvikmyndahúsinu í Birmingham. Hann festist undir sætinu þegar hann var Lesa meira
Lækka hámarkshraða á breskum hraðbrautum
PressanDragðu úr hraðanum, þú mengar. Þetta er boðskapurinn sem ökumenn á átta breskum hraðbrautum fá nú þegar hámarkshraðinn á þeim verður lækkaður niður í 60 mílur á klukkustund en það eru um 100 km/klst. Markmiðið með þessu er að draga úr mengun á þessum hraðbrautum en hún er töluvert yfir viðmiðunarmörkum. Autocar skýrir frá þessu. Fram Lesa meira
Leyniskjöl opinberuð – Þess vegna vildi Clinton ekki drekka te með Bretadrottningu
PressanNýlega var leynd létt af fjölda breskra leyniskjala og getur almenningur því kynnt sér innihald þeirra. Eitt og annað fróðlegt er að finna í þessum skjölum og hefur sumt nú þegar vakið töluverða athygli í Bretlandi. Eitt af því sem hefur vakið mikla athygli er að eitt og annað kemur fram um opinbera heimsókn Bill Clinton, þáverandi Lesa meira
Myrti eiginmanninn með því að hella sjóðandi sykurvatni yfir hann
PressanCorinna Smith, 59 ára bresk kona, var í síðustu viku dæmd í ævilangt fangelsi fyrir hrottalegt morð á eiginmanni sínum en þau höfðu verið gift í 38 ár. Hún setti þrjú kíló af sykri út í sjóðandi vatn og hellti yfir eiginmanninn, hinn 81 árs Michael Baines. Þetta gerðist 14. júlí á síðasta ári í Cheshire á Englandi. BBC skýrir Lesa meira
Breska veðurstofan með dökka spá um veðrið í júlí 2059
PressanNú stendur hið heimsfræga Wimbledonmót í tennis yfir í Englandi. Af því tilefni birti breska veðurstofan, The Met Office, veðurspá fyrir júlí 2059 á Twittersíðu sinni en þetta var gert í samvinnu við mótshaldara. Óhætt er að segja að spáin sé frekar slæm. Samkvæmt spánni verður rúmlega 40 stiga hiti að degi til og næturhitinn verður um 25 gráður. Þetta kemur fram Lesa meira