„Þetta eru 9.000 manns sem áttu allt of stutt líf“
PressanFöstudaginn 20. mars 2020 var breskum börum, kaffihúsum, skemmtistöðum og veitingahúsum lokað vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þar með var skrúfað fyrir bjórdælurnar. En það varð ekki til þess að halda aftur af áfengisneyslu Breta því sala á áfengi jókst mikið í verslunum og nú sýna tölur að þeim hefur fjölgað mikið sem drekka sig í hel. Lesa meira
Líður að endalokum breska konungdæmisins? Verður Bretland lýðveldi?
PressanÁrið í ár hefur ekki verið auðvelt fyrir bresku konungsfjölskylduna og þar með Elísabetu II drottningu. Tveir prinsar, Andrew sonur hennar og barnabarnið Harry, hafa verið mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum og má segja að hneykslismál þeim tengd hafi hrist grunnstoðir konungsfjölskyldunnar. Hún hefur þó staðið þessi mál af sér og má þakka Elísabetu II, Lesa meira
Enn vindur Partygatehneyksli Boris Johnson upp á sig
PressanÁ meðan harðar sóttvarnaaðgerðir voru í gildi í Bretlandi og stór hluti samfélagsstarfseminnar lá niðri drukku Boris Johnson, forsætisráðherra, og samstarfsfólk hans vín og borðuðu pítsur í bústað forsætisráðherrans í Downingstræti. Þetta gerðist í maí en þá hittust um 20 samstarfsmenn Johnson og hann sjálfur. Sumir sátu inni í húsinu sjálfu en aðrir voru í garðinum. Þetta segja The Guardian og The Independent. Á þessum tíma var Lesa meira
Þetta eru algengustu einkenni COVID-19 hjá bólusettu fólki
PressanMissir lyktar- og bragðskyns eru meðal algengustu sjúkdómseinkenna COVID-19. Bólusett fólk smitast miklu sjaldnar en óbólusett og sjúkdómseinkennin eru mun vægari hjá bólusettum. Þetta eru niðurstöður nýrrar stórrar breskrar rannsóknar. Allt frá því að heimsfaraldurinn skall á hefur COVID-19 Symptom Study safnað upplýsingum um Breta og faraldurinn. Eftir að búið var að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar sáu vísindamennirnir að breytingar urðu á Lesa meira
Bretar ætla að gefa fjórða skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni
PressanBretar ætla að gefa í hvað varðar örvunarskammta gegn kórónuveirunni á næstu mánuðum. Öllum fullorðnum verður boðin örvunarskammtur, þriðji skammturinn, og fólki í áhættuhópum verður boðin fjórði skammturinn. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta sé gert til að bregðast við Ómíkronafbrigðinu. Í gærkvöldi tilkynnti ráðgjafanefnd ríkisstjórnarinnar (Joint Commiette on Vaccine and Immunisation (JCVI) að hún leggi til að allir eldri en Lesa meira
Vísindamenn staðfesta að þetta er manngert
PressanÁ síðasta ári uppgötvuðu vísindamenn fjölda risastórra hola eða dælda nærri Stonehenge á Englandi. Þetta er ansi athyglisvert því í tengslum við þessa uppgötvun kom í ljós að holurnar eða dældirnar mynduðu stóran hring, um tvo kílómetra að stærð, og að Durrington Walls, sem er um 4.000 ára gamall staður, er nákvæmlega í miðju hringsins. Í fyrstu töldu sumir Lesa meira
Albanía gæti orðið endastöð förufólks sem fer yfir Ermarsund
EyjanBreska ríkisstjórnin á nú í leynilegum viðræðum við ríkisstjórnina í Albaníu um að förufólk, sem kemst yfir Ermarsund til Bretlands, verði sent til Albaníu. The Times skýrir frá þessu og segir að hugmyndin gangi út á að förufólkið verði sent til Albaníu í síðasta lagi sjö dögum eftir að það kemst til Bretlands. Hugmyndin á bak við þetta Lesa meira
Bretar hentu 600.000 skömmtum af bóluefni AstraZeneca
PressanBretar hentu rúmlega 600.000 skömmtum af bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni eftir að þeir runnu út. Málið hefur verið sagt mikið hneyksli, að bóluefni hafi verið látið renna út í stað þess að gefa fátækum ríkjum það en mörg fátæk ríki hafa fengið sáralítið af bóluefnum. The Independent skýrir frá þessu. Blaðið segir að ríkisstjórnin hafi brugðist í að gefa Lesa meira
Kókaín að verðmæti 6 milljarða falið í laukpokum
PressanÁ fimmtudaginn fundu breskir tollverðir 418 kíló af kókaíni í sendingu af laukhringjum sem kom frá Frakklandi. Söluverðmæti eiturlyfsins er sem svarar til um 6 milljarða íslenskra króna. Þrítugur maður, Piotr Perzenowski, var handtekinn vegna málsins. CNN segir að fíkniefnin hafi fundist við leit í farmi af laukhringjum sem var að koma frá Coquelles í Frakklandi. Perzenowski var færður fyrir dómara Lesa meira
Náriðill játar tvö morð og misnotkun á fjölda líka
PressanDavid Fuller, 67 ára, játaði í gær fyrir dómi í Bretlandi að hafa myrt Wendy Knell, 25 ára, og Caroline Pierce, 20 ára, í tveimur aðskildum árásum í Tunbridge Wells í Kent. Að auki játaði hann að hafa níðst kynferðislega á fjölda líka í líkhúsum sjúkrahúsa. Saksóknarar segja að mál hans sé það versta sinnar Lesa meira