Bretar ætla að gefa fjórða skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni
PressanBretar ætla að gefa í hvað varðar örvunarskammta gegn kórónuveirunni á næstu mánuðum. Öllum fullorðnum verður boðin örvunarskammtur, þriðji skammturinn, og fólki í áhættuhópum verður boðin fjórði skammturinn. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta sé gert til að bregðast við Ómíkronafbrigðinu. Í gærkvöldi tilkynnti ráðgjafanefnd ríkisstjórnarinnar (Joint Commiette on Vaccine and Immunisation (JCVI) að hún leggi til að allir eldri en Lesa meira
Vísindamenn staðfesta að þetta er manngert
PressanÁ síðasta ári uppgötvuðu vísindamenn fjölda risastórra hola eða dælda nærri Stonehenge á Englandi. Þetta er ansi athyglisvert því í tengslum við þessa uppgötvun kom í ljós að holurnar eða dældirnar mynduðu stóran hring, um tvo kílómetra að stærð, og að Durrington Walls, sem er um 4.000 ára gamall staður, er nákvæmlega í miðju hringsins. Í fyrstu töldu sumir Lesa meira
Albanía gæti orðið endastöð förufólks sem fer yfir Ermarsund
EyjanBreska ríkisstjórnin á nú í leynilegum viðræðum við ríkisstjórnina í Albaníu um að förufólk, sem kemst yfir Ermarsund til Bretlands, verði sent til Albaníu. The Times skýrir frá þessu og segir að hugmyndin gangi út á að förufólkið verði sent til Albaníu í síðasta lagi sjö dögum eftir að það kemst til Bretlands. Hugmyndin á bak við þetta Lesa meira
Bretar hentu 600.000 skömmtum af bóluefni AstraZeneca
PressanBretar hentu rúmlega 600.000 skömmtum af bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni eftir að þeir runnu út. Málið hefur verið sagt mikið hneyksli, að bóluefni hafi verið látið renna út í stað þess að gefa fátækum ríkjum það en mörg fátæk ríki hafa fengið sáralítið af bóluefnum. The Independent skýrir frá þessu. Blaðið segir að ríkisstjórnin hafi brugðist í að gefa Lesa meira
Kókaín að verðmæti 6 milljarða falið í laukpokum
PressanÁ fimmtudaginn fundu breskir tollverðir 418 kíló af kókaíni í sendingu af laukhringjum sem kom frá Frakklandi. Söluverðmæti eiturlyfsins er sem svarar til um 6 milljarða íslenskra króna. Þrítugur maður, Piotr Perzenowski, var handtekinn vegna málsins. CNN segir að fíkniefnin hafi fundist við leit í farmi af laukhringjum sem var að koma frá Coquelles í Frakklandi. Perzenowski var færður fyrir dómara Lesa meira
Náriðill játar tvö morð og misnotkun á fjölda líka
PressanDavid Fuller, 67 ára, játaði í gær fyrir dómi í Bretlandi að hafa myrt Wendy Knell, 25 ára, og Caroline Pierce, 20 ára, í tveimur aðskildum árásum í Tunbridge Wells í Kent. Að auki játaði hann að hafa níðst kynferðislega á fjölda líka í líkhúsum sjúkrahúsa. Saksóknarar segja að mál hans sé það versta sinnar Lesa meira
Annað ofbeldismál tengt bresku lögreglunni – Lögreglumaður grunaður um nauðgun
PressanLögreglumaður hjá Lundúnalögreglunni var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald en hann er grunaður um nauðgun. Hann heitir Adam Zama og er 28 ára. Hann er grunaður um að hafa nauðgað konu í miðborg Lundúna á sunnudaginn. Hann var á frívakt þennan dag. Sky News skýrir frá þessu. Málið er mikið áfall fyrir Lundúnalögregluna sem hefur verið mikið í sviðsljósinu Lesa meira
Bretar voru í fararbroddi í bólusetningum – Erfiður vetur framundan
PressanLengi framan af ári voru Bretar í fararbroddi í bólusetningum gegn kórónuveirunni. Í júlí voru allar sóttvarnaaðgerðir felldar úr gildi því staðan þótti viðráðanleg. En nú er hún gjörbreytt og ljóst að Bretar standa frammi fyrir erfiðum vetri. Í síðustu viku er talið að tíunda hvert barn á aldrinum 7 til 11 ára hafa verið smitað af Lesa meira
Myrti eiginmann sinn til 25 ára – „Ég reyndi að stinga hann í hjartað en hann var ekki með hjarta“
Pressan„Ég reyndi að stinga hann í hjartað en hann var ekki með hjarta.“ Þetta sagði Penelope Jackson, 66 ára frá bænum Berrow á Englandi, eftir að hún drap eiginmann sinn. Hún stakk eiginmann sinn, hinn 78 ára David Jackson, tvisvar í brjóstið með eldhúshníf í febrúar síðastliðnum. David tókst við illan leik að hringja í neyðarlínuna en Penelope tók símann af honum Lesa meira
Það vantar 40.000 hjúkrunarfræðinga á Englandi
PressanÞað vantar fólk til starfa við fleira á Bretlandseyjum en að aka flutningabílum og dreifa eldsneyti og matvælum. Sjúkrahúsin glíma við manneklu og bara í Englandi vantar um 40.000 hjúkrunarfræðinga til starfa. The Guardian skýrir frá þessu. Segir blaðið að nú séu 39.000 stöður hjúkrunarfræðinga í Englandi auglýstar lausar til umsókna. Eins og fram hefur komið í Lesa meira