fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Bretland

Bresk sjúkrahús eiga á hættu að yfirfyllast af COVID-19 sjúklingum

Bresk sjúkrahús eiga á hættu að yfirfyllast af COVID-19 sjúklingum

Pressan
13.09.2021

Kórónuveirusmitum fer fjölgandi í Bretlandi og fjöldi COVID-19 sjúklinga á sjúkrahúsum hefur ekki verið meiri síðan 11. mars síðastliðinn. Á síðustu dögum fjölgaði innlögðum COVID-19 sjúklingum um rúmlega 1.000 og á annað hundrað hafa látist. BBC segir að um 1.000 af þeim rúmlega 8.000 COVID-19 sjúklingum sem liggja á sjúkrahúsum séu í öndunarvél. Samkvæmt nýjustu tölum þá greindust að meðaltali rúmlega Lesa meira

Heimila geymslu fósturvísa, sæðis og eggja í allt að 55 ár

Heimila geymslu fósturvísa, sæðis og eggja í allt að 55 ár

Pressan
11.09.2021

Fólk sem vill stofna fjölskyldu getur í framtíðinni látið frysta egg, sæði og fósturvísa í allt að 55 ár en fram að þessu hefur að hámarki mátt frysta þetta í 10 ár. Þetta er meðal breytinga sem breska ríkisstjórnin hyggst gera á lögum um þetta. The Guardian segir að ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafi sagt að breytingin Lesa meira

Bretar veita afgönsku flóttafólki góða aðstoð og hraða henni

Bretar veita afgönsku flóttafólki góða aðstoð og hraða henni

Pressan
10.09.2021

Bresk stjórnvöld hafa ákveðið að veita Afgönum, sem störfuðu með breska herliðinu í Afganistan, varanlegt dvalarleyfi. Í upphafi var ætlunin að veita þeim fimm ára dvalarleyfi en nú hefur verið ákveðið að einn liður af aðgerðinni „Aðgerð verið hjartanlega velkomin“ verði að eyða óvissu um framtíð Afgananna og veita þeim varanlegt dvalarleyfi. „Með því að Lesa meira

Danir greiddu Bretum fyrir að taka við afgönskum túlkum

Danir greiddu Bretum fyrir að taka við afgönskum túlkum

Pressan
09.09.2021

23 afganskir túlkar sem störfuðu fyrir Dani í Afganistan hafa fengið dvalarleyfi í Bretlandi. Þar til í júní greiddu Danir Bretum fyrir að taka á móti 23 túlkum sem störfuðu fyrir danska herinn í Afganistan. Berlingske skýrir frá þessu. Umsóknum 12 um vegabréfsáritun til Danmerkur hafði verið hafnað og 11 vildu komast til Bretlands frekar Lesa meira

Skelfingaróp bárust frá konu – Lögreglan strax send á vettvang en aðkoman var spaugileg

Skelfingaróp bárust frá konu – Lögreglan strax send á vettvang en aðkoman var spaugileg

Pressan
07.09.2021

Nýlega heyrðu nágrannar hinnar skosku Hollie Hunter hana öskra af öllum lífs og sálarkröftum. Þeim leist að vonum ekki á blikuna og hringdu strax í lögregluna sem sendi umsvifalaust lögreglumenn á vettvang og óku þeir forgangsakstur því óttast var að eitthvað skelfilegt væri að eiga sér stað í íbúð Hunter. Lögreglumennirnir létu strax til skara skríða til að reyna að aðstoða Hunter og Lesa meira

Konan sem hvarf – Ráðgátan mikla

Konan sem hvarf – Ráðgátan mikla

Pressan
23.08.2021

Þann 29. desember 1969 var Muriel McKay numin á brott frá heimili sinu í Wimbledon í suðvesturhluta Lundúna. Hún sást aldrei aftur á lífi og lík hennar hefur ekki enn fundist. Inni í húsinu hafði síminn verið rifinn úr sambandi, innihaldi tösku hennar hafði verið dreift um allt og höggspjót og seglgarn fannst. Málið var Lesa meira

Heimsfaraldurinn hefur ýtt undir nýja tegund glæpa í Bretlandi

Heimsfaraldurinn hefur ýtt undir nýja tegund glæpa í Bretlandi

Pressan
22.08.2021

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft margvísleg áhrif um allan heim. Meðal þessara áhrifa er að fjölmargir hafa fengið sér hund, líklega vegna þess að fólk hefur þurft að vera heima löngum stundum vegna sóttvarnareglna. En þessi mikli hundaáhugi hefur kynt undir nýrri tegund glæpa í Bretlandi. Þjófnaði á gæludýrum, aðallega hundum. 2019 og 2020 fjölgaði kærum vegna Lesa meira

Hvað gerðist í Bretlandi? Af hverju fækkaði smitum þegar sóttvarnaaðgerðum var aflétt?

Hvað gerðist í Bretlandi? Af hverju fækkaði smitum þegar sóttvarnaaðgerðum var aflétt?

Pressan
16.08.2021

Það kom líklega flestum ef ekki öllum á óvart að í kjölfar þess að bresk stjórnvöld afléttum sóttvarnaaðgerðum þann 19. júlí, deginum sem Boris Johnson forsætisráðherra hefur nefnt Freedom Day, hefur kórónuveirusmitum fækkað í landinu. Flestir höfðu búist við að smitum myndi fjölga og svartsýnustu spár hljóðuðu upp á 200.000 smit á dag innan ekki svo langs tíma. Sajid Javid, heilbrigðisráðherra, studdi afléttingu sóttvarnaaðgerðanna en sagði að smitin gætu orðið Lesa meira

Chelsea, KGB, olígarkar og Pútín

Chelsea, KGB, olígarkar og Pútín

Eyjan
15.08.2021

Nú standa réttarhöld yfir í Lundúnum í máli sem Roman Abramovich, eigandi knattspyrnuliðsins Chelsea, og fleiri olígarkar, sem eru tryggir og trúir stjórnvöldum í Kreml, höfuðu gegn blaðamanninum Catherine Belton og bókaforlagi hennar vegna bókar hennar sem fjallar um fjármál tengd Kreml. Abramovich telur að í bókinni, sem heitir Putin‘s People, hafi verið brotið gegn honum og hann eigi því rétt á bótum. Í bókinni, sem gagnrýnendur hafa Lesa meira

Skýrir frá sorglegu atriði varðandi útför Philip drottningarmanns

Skýrir frá sorglegu atriði varðandi útför Philip drottningarmanns

Pressan
05.08.2021

Myndin af Elísabetu II Bretadrottningu sitjandi ein á bekk í kirkjunni við útför eiginmanns síns, Philip prins, fór eins og eldur í sinu um heimsbyggðina í apríl. Vegna heimsfaraldursins gátu aðrir úr fjölskyldunni ekki setið hjá drottningunni. Þau voru gift í um 70 ár og var Philip stoð hennar og stytta. Peter Phillips, elsta barnabarn Elísabetar, skýrði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af