fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Bretland

Strönd orðin miðpunktur fíkniefnaneyslu og kynlífs unglinga

Strönd orðin miðpunktur fíkniefnaneyslu og kynlífs unglinga

Pressan
24.07.2023

Breski miðilinn Mirror greinir frá því að Polzeath strönd á Cornwall skaga í Suður-Englandi sé orðin að einhvers konar partý-miðstöð unglinga. Rætt er við landvörðinn Andy Stewart sem segir foreldra unglinganna alls ekki gera sér grein fyrir hvað eigi sér stað í þessum partýjum. Stewart, sem er fyrrverandi lögreglumaður, segir börn allt niður í 12 Lesa meira

Harmleikur á skotsvæði – Maður á níræðisaldri skaut eiginkonu sína til bana í afbrýðiskasti

Harmleikur á skotsvæði – Maður á níræðisaldri skaut eiginkonu sína til bana í afbrýðiskasti

Pressan
20.07.2023

Daily Mail  greinir frá því að 84 ára gamall maður, Robert Jobson, hafi síðastliðinn föstudag skotið eiginkonu sína, hina 69 ára gömlu Rose Jobson, til bana. Robert hafði nýlega flutt út af heimili hjónanna og í kjölfarið komist að því að Rose átti í ástarsambandi við einn besta vin hans, Pete Hrynyk. Robert framdi ódæðið Lesa meira

Heilbrigðisstarfsfólk hvatt til að kalla leggöng bónusgöt

Heilbrigðisstarfsfólk hvatt til að kalla leggöng bónusgöt

Pressan
08.07.2023

Samkvæmt fréttum Daily Mail hafa kvenréttindasamtök í Bretlandi gagnrýnt góðgerðarsamtök þar í landi, sem hafa það að megin markmiði að vekja athygli á leghálskrabbameini, fyrir að leggja til að heilbrigðisstarfsfólk kalli leggöng framvegis bónusgöt til að forðast að særa tilfinningar trans-karlmanna og annars fólks, með leggöng, sem finnur sig ekki í kynjatvíhyggjunni. Tillagan var sett Lesa meira

Telur loforð Breta um að senda Úkraínu skriðdreka benda til að stórsókn sé í uppsiglingu

Telur loforð Breta um að senda Úkraínu skriðdreka benda til að stórsókn sé í uppsiglingu

Fréttir
16.01.2023

Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretland, staðfesti nýlega í samtali við Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, að Bretar muni senda 12 Challenger 2 skriðdreka til Úkraínu. Þetta eru einir fullkomnustu skriðdrekar heims. Úkraínumenn hafa lengi kallað eftir því að fá skriðdreka af þessu tagi, þunga skriðdreka, frá bandamönnum sínum á Vesturlöndum. Bandalagsríkin hafa verið treg til að láta Lesa meira

„Ástæða til að hafa áhyggjur“ – Fjöldi fólks hefur ekki efni á að kynda hús sín

„Ástæða til að hafa áhyggjur“ – Fjöldi fólks hefur ekki efni á að kynda hús sín

Pressan
08.12.2022

Rúmlega þrjár milljónir heimila í Bretlandi hafa ekki efni á að kynda hús sín í því kuldakasti sem nú ríður yfir Bretland. Þetta stefnir heilsu fólksins í hættu en fólki er ráðlagt að láta hitann í húsum sínum ekki fara niður fyrir 18 gráður og klæða sig vel og borða heitan mat til gæta að Lesa meira

Sleppa máltíðum og borða óhollari mat

Sleppa máltíðum og borða óhollari mat

Pressan
20.10.2022

Rúmlega 80% breskra neytenda hafa neyðst til að breyta innkaupavenjum sínum til að spara. 12% borða færri máltíðir vegna þess hversu dýr matur er orðinn. Þetta segja bresku neytendasamtökin Which? og vísa í niðurstöður nýrrar rannsóknar. Niðurstöðurnar sýna að milljónir Breta sleppa úr máltíðum og tæplega helmingur þjóðarinnar borðar minna af hollum mat en áður vegna Lesa meira

Liz Truss boðar til óvenjulegs fundar í kvöld – Gæti reynst örlagaríkur

Liz Truss boðar til óvenjulegs fundar í kvöld – Gæti reynst örlagaríkur

Eyjan
17.10.2022

Óvenjulegur fundur fer fram í kvöld hjá bresku ríkisstjórninni. Liz Truss hefur boðað ríkisstjórn sína til fundar í kvöld en mjög óvenjulegt er að ríkisstjórnin fundi á mánudögum. Truss hefur gegnt embætti forsætisráðherra í sex vikur en óhætt er að segja að sá tími hafi verið ansi stormasamur. Henni tókst að valda hruni á fjármálamörkuðum og kolfella gengi pundsins með Lesa meira

Rafmagnsskömmtun hugsanleg í Bretlandi í vetur – Forsætisráðherrann stendur í vegi fyrir einfaldri lausn

Rafmagnsskömmtun hugsanleg í Bretlandi í vetur – Forsætisráðherrann stendur í vegi fyrir einfaldri lausn

Eyjan
12.10.2022

Það stefnir í nýtt óveður í kringum Liz Truss, forsætisráðherra Bretlands, því af hugmyndafræðilegum ástæðum kemur hún í veg fyrir að gripið verði til lausnar sem getur komið í veg fyrir að grípa þurfi til rafmagnsskömmtunar í vetur. Yfirvöld hafa sagt að í versta falli þurfi að loka fyrir rafmagnið í þrjár klukkustundir í einu ef málin Lesa meira

Breskt herskip sent í Norðursjó

Breskt herskip sent í Norðursjó

Fréttir
05.10.2022

Bretar hafa sent herskip í Norðursjóinn til að vinna með norska sjóhernum við gæslu og til að „róa þá sem vinna við gasleiðslurnar“ og koma í veg fyrir árásir á þær. Er þetta gert í kjölfar skemmdarverkanna á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti fyrir skömmu. Sky News skýrir frá þessu. Dönsk og sænsk herskip eru nú í Lesa meira

Skrifaði Liz Truss sjálf undir brottrekstur sinn?

Skrifaði Liz Truss sjálf undir brottrekstur sinn?

Eyjan
03.10.2022

Á þeim mánuði sem er liðinn síðan Liz Truss tók við embætti forsætisráðherra í Bretlandi hefur hún tilkynnt um skattalækkanir upp á 45 milljarða punda, þar á meðal er afnám hæsta skattþrepsins, og þar með kastað fjármálamörkuðum út í ringulreið. Breski seðlabankinn þurfti að grípa inn í á fjármálamörkuðum í síðustu viku til að koma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af