fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Bretlan

Bretar efla og nútímavæða her sinn

Bretar efla og nútímavæða her sinn

Pressan
29.11.2020

Mikil útgjaldaaukning til varnarmála og þróun nýrra vopna og skipa á að vera hluti af stærra hlutverki Bretlands á alþjóðavettvangi eftir Brexit. Boris Johnson, forsætisráðherra, boðaði nýlega mikla útgjaldaaukningu til hersins og má segja að nú séu nýir tímar að renna upp hvað varðar hlutverk Breta á alþjóðavettvangi. Ætlunin er að styrkja herinn, bæði hvað varðar hefðbundinn herafla Lesa meira

Fjöldi kórónuveirusmita tvöfaldast í hverri viku í Bretlandi

Fjöldi kórónuveirusmita tvöfaldast í hverri viku í Bretlandi

Pressan
26.09.2020

Eins og staðan er núna þá tvöfaldast fjöldi kórónuveirusmita í Bretlandi á hverjum sjö dögum að sögn Patrick Vallance aðalvísindaráðgjafa ríkisstjórnarinnar. Ef þessi þróun heldur áfram mun staðan um miðjan október verða sú að um 50.000 manns smitist daglega um 200 munu látast. Þetta sagði Vallance á fréttamannafundi á mánudaginn. „Ef við bregðumst ekki við mun veiran fara á mikið flug,“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af