fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Bretar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað segja Bretar nú um Brexit?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað segja Bretar nú um Brexit?

Eyjan
22.07.2024

Undirritaður skrifaði grein í Morgunblaðið 18. febrúar 2017, þar sem hann sagði m.a. þetta í inngangi: „… Brexit er í augum undirritaðs einfaldlega stórfellt sögulegt slys, sem ábyrgðarlausir þjóðernissinnar, popúlistar og valdasjúkir menn æstu að nokkru óupplýstan almenning í, án greiningar á því hvað þetta myndi þýða, svo og án greiningar á því sem á Lesa meira

Helmingur Breta veit ekki að 6 milljónir gyðinga voru myrtir í Helförinni

Helmingur Breta veit ekki að 6 milljónir gyðinga voru myrtir í Helförinni

Pressan
14.11.2021

Rétt rúmlega helmingur Breta veit ekki að 6 milljónir gyðinga voru myrtar í Helförinni og fjórðungur telur að tvær milljónir eða færri hafi verið myrtar. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar. Niðurstöður könnunarinnar sýna einnig að 67% svarenda töldu að bresk yfirvöld hafi tekið við öllum þeim gyðingum sem vildu koma til Bretlands eða hluta þeirra. Lesa meira

Frakkar krefja Breta um greiðslu fyrir að stöðva ferðir förufólks yfir Ermarsund

Frakkar krefja Breta um greiðslu fyrir að stöðva ferðir förufólks yfir Ermarsund

Pressan
13.10.2021

Franska innanríkisráðuneytið lagði um helgina áherslu á nauðsyn þess að Bretland og ESB semji á nýjan leik um mál er varða straum förufólks yfir Ermarsund til Bretlands. Bretar halda því fram að Frakkar geri of lítið til að stöðva för förufólks en Frakkar segja að Bretar leggi ekki nóg af mörkum til verkefnisins. Það hefur lengi verið Lesa meira

Breskir hermenn bera ábyrgð á dauða 289 Afgana

Breskir hermenn bera ábyrgð á dauða 289 Afgana

Pressan
02.10.2021

Frá 2006 til 2013 urðu breskir hermenn að minnsta kosti 89 börnum og 200 fullorðnum Afgönum að bana í stríðinu í Afganistan. Allt voru þetta almennir borgarar. Að meðaltali greiddu Bretar 2.380 pund í bætur fyrir hvert þessara mannslífa en það svarar til um 420.000 íslenskra króna. Tölurnar eru fengnar úr opinberum miskabótaskrám varnarmálaráðuneytisins sem samtökin Action on Armed Violence (AOAV) fengu Lesa meira

Breskir úrvalshermenn eiga að elta Rússa um allan heim

Breskir úrvalshermenn eiga að elta Rússa um allan heim

Pressan
05.04.2021

Úrvalssveitir breska hersins, oft nefndar SAS, eiga að halda aftur af umsvifum Rússa í Afríku, á botni Atlantshafsins og víðar. Sveitirnar egia að eltast við rússneska njósnara og hermenn um allan heim og verður bæði um leynilegar aðgerðir að ræða og aðgerðir þar sem ekki verður farið leynt. Meðal þess sem er í bígerð er að smíða sérstakt njósnaskip Lesa meira

Saka Rússa um að standa fyrir hræðsluáróðri gegn bóluefni við kórónuveirunni

Saka Rússa um að standa fyrir hræðsluáróðri gegn bóluefni við kórónuveirunni

Pressan
01.11.2020

Með „apa-herferð“ reyna Rússar að búa til vantraust á bóluefnið sem vísindamenn við Oxford háskóla og hjá lyfjafyrirtækinu Astrazeneca vinna nú að en það er það bóluefni sem margir binda mestar vonir við. Þetta kemur fram í umfjöllun The Times. Sem dæmi er nefnt að mynd, sem sést hér fyrir neðan, eigi að sýna Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ganga Lesa meira

Bretar kynna nýja áætlun til að verja Norðurheimsskautssvæðið fyrir ásælni Rússa

Bretar kynna nýja áætlun til að verja Norðurheimsskautssvæðið fyrir ásælni Rússa

Pressan
01.10.2018

Gavin Williamson, varnarmálaráðherra Bretlands, segir að á næsta ári verði 800 breskir hermenn sendir til Noregs til að vinna á móti auknum umsvifum Rússa á heimsskautssvæðinu. Hann segir að hermennirnir verði bæði úr hinum hefðbundnu hersveitum Breta en einnig úr úrvalssveitum hersins. Í Noregi á að opna nýja herstöð fyrir bresku hermennina að sögn Williamson. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af