fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Breski Íhaldsflokkurinn

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um traust og leiðsögn kjósenda

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um traust og leiðsögn kjósenda

EyjanFastir pennar
01.08.2024

Á dögunum þurftu þingmenn Íhaldsflokksins í Bretlandi að horfast í augu við verstu kosningaúrslit sögunnar. Á sama tíma horfa þingmenn Sjálfstæðisflokksins á skoðanakannanir sem vísa í svipaða átt. Margt bendir til þess að vandræði beggja flokka séu af sömu rót runnin. Óskýr og fálmkennd afstaða til Evrópusamvinnu á við þá báða. Trúverðugleikabrestur Minnihluti breska Íhaldsflokksins Lesa meira

Uppnám varð í breska þinginu skömmu áður en fyrirspurnatími forsætisráðherra hófst

Uppnám varð í breska þinginu skömmu áður en fyrirspurnatími forsætisráðherra hófst

Eyjan
08.05.2024

Breskir fjölmiðlar greindu frá því fyrr í dag að nokkurt uppnám hefði orðið í neðri deild þingsins í morgun skömmu áður en vikulegur fyrirspurnatími forsætisráðherrans, Rishi Sunak, átti að hefjast. Reis þá þingmaður Íhaldsflokksins, flokks Sunak, Natalie Elphicke, úr sæti sínu og tilkynnti að hún hefði ákveðið að ganga til liðs við stærsta stjórnarandstöðuflokkinn, Verkamannaflokkinn, Lesa meira

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu

Eyjan
29.04.2024

Nokkurt uppnám varð um helgina í breska Íhaldsflokknum eftir að þingmaður hans sagði sig úr flokknum og gekk til liðs við höfuðandstæðinginn, Verkamannaflokkinn. Þingmaðurinn sem starfar einnig sem læknir ber einkum við sífellt versnandi ástandi heilbrigðiskerfisins, NHS, og segist hafa sannfærst um það að eina leiðin til að bjarga heilbrigðiskerfinu frá stanslausri hnignun sé að Lesa meira

Þingmaður handtekinn fyrir nauðgun

Þingmaður handtekinn fyrir nauðgun

Pressan
26.10.2023

Þingmaður á breska þinginu var handtekinn í gær vegna gruns um nauðgun og vörslu fíkniefna. Þingmaðurinn tilheyrir Íhaldsflokknum og er í fréttum breskra fjölmiðla sagður áberandi (e. prominent) sem slíkur. Breskir fjölmiðlar geta ekki nafngreint þingmanninn af lagalegum ástæðum. Lögreglan staðfestir að þingmaðurinn hafi verið látinn laus gegn tryggingu en að rannsókn málsins verði framhaldið. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af