fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Breska samveldið

Vilhjálmur og Katrín munu gegna lykilhlutverkum á næstu árum

Vilhjálmur og Katrín munu gegna lykilhlutverkum á næstu árum

Fókus
19.08.2023

Breski miðilinn Mirror greindi frá því fyrr í dag að Karl konungur Bretlands muni brátt funda með Vilhjálmi prins af Wales, syni sínum, og Katrínu prinsessu af Wales, tengdadóttur sinni. Markmið fundarins er að ákveða nákvæmlega hver hlutverk þeirra og Karls sjálfs og Kamillu drotttningar eiga að vera þegar kemur að nánustu framtíð breska konungsdæmisins. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af